Framhaldsnám á vormisseri 2024
Fram til 15. október 2023 er tekið við umsóknum í framhaldsnám á vormisseri 2024. Ekki er unnt að taka inn í allar deildir eða námsgreinar á vormisseri og er því aðeins hluti námsleiða í boði. Hægt er að sækja um diplómanám á meistarastigi í deildum Félagsvísindasviðs, Menntasvísindasviðs og í lýðheilsuvísindum til 30. nóvember. Ekki er alltaf hægt að tryggja nægilegt framboð námskeiða til að nemendur sem hefja nám á vormisseri geti stundað fullt nám.
SÆKJA UM NÁM
Inntökuskilyrði
Almennar upplýsingar