Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands er í nánu samstarfi við atvinnulífið og býður nemendum í grunn- og meistaranámi að taka þátt í starfsþjálfun hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum. Nýjar stöður umsóknarfrestur 24. nóvember 2025 66°N Stækka mynd 66°N og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum tækifæri til að kynnast starfsemi félagsins gegnum starfsþjálfun. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni: Aðstoða með sjálfbærniuppgjör fyrirtækisins Safna saman upplýsingum og undirbúa undir reikning á kolefnisfótspori Aðstoð við sjálfbærniskýrslu. Hæfniskröfur: Áhugi á sjálfbærni Hæfni í mannlegum samskiptum Jákvæðni Stundvísi Heiðarleiki Nákvæmni Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2025. Birta Media Stækka mynd Birta Media í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum sem hafa áhuga á markaðsmálum tækifæri til að kynnast starfsemi félagsins í gegnum starfsþjálfun. Birta Media sér um stafrænar markaðslausnir og tekur meðal annars að sér stafræna markaðssetningu, vefsíðugerð og umsjón með samfélagsmiðlum hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Verkefnin eru fjölbreytt og munu gefa innsýn í hvaða færni þarf að búa yfir til þess að ná árangri á stafrænum miðlum. Helstu verkefni: Markaðssetning á netinu Hugmyndavinna Eftirfylgni með samfélagsmiðlaplani Umsjón með Google og Facebook herferðum Gagnagreining Hæfniskröfur: Á auðvelt með að vinna í teymi Góð samskiptafærni Áreiðanleiki Sköpunargleði Góð íslenskukunnátta Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2025. Lyf og heilsa Stækka mynd Lyf og heilsa auglýsir eftir starfsþjálfunarnema á markaðssvið fyrirtækisins. Lyf og heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði heilsu og heilbrigðis á Íslandi. Lyf og heilsa var upprunalega lyfjaverslun sem með tímanum hefur breyst með áherslum á almenna heilsu. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni: Aðkoma að markaðs- kynningar og fræðsluefni í samstarfi við markaðssviðið Framsetning og vinnsla á efni fyrir stafræna miðla í samstarfi við markaðssviðið Skrifa og taka saman upplýsingar um vörur fyrir starfsfólk og viðskiptarvini Úrvinnsla gagna Aðstoð við viðburði og önnur markaðstengd verkefni Hæfniskröfur: Framúrskarandi íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli Góð samskiptahæfni og lausnamiðuð sýn Góð tölvukunnátta Jákvæðni og umbótarmiðuð hugsun Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2025. Nýsköpunarsjóðurinn Kría Stækka mynd Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum tækifæri til að kynnast starfsemi sjóðsins í gegnum starfsþjálfun. NSK fjárfestir í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum á fyrstu stigum og styður við nýsköpunarumhverfið á Íslandi. NSK fjárfestir í sjóðum sem sérhæfa sig í fjárfestingum í sprotafyrirtækjum s.s. vísisjóðum og sérhæfðum fjárfestingasjóðum og er í beinum fjárfestingum í sprotafyrirtækjum Í starfsþjálfun hjá NSK fá nemar innsýn inn í hin ýmsu verkefni NSK. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Hæfniskröfur: Áhugi á nýsköpun Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð Góð samskiptahæfni Góð íslenskukunnátta Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2025. Orkuveitan Stækka mynd Starfsnemi – Jafnréttistímalína Orkuveitunnar Hefur þú áhuga á jafnrétti, fólki og frásögn? Við leitum að skapandi nemanda í starfsnám til að taka virkan þátt í að móta og miðla jafnréttissögu Orkuveitunnar og dótturfélaga hennar. Um verkefnið Markmiðið er að gera jafnréttisvinnu Orkuveitunnar lifandi og sýnilega með því að þróa stafræna jafnréttistímalínu á heimasíðu okkar. Verkefnið er samvinnuverkefni milli mannauðs og samskiptadeildar og felur í sér að tengjast fólki innan fyrirtækisins og skapa efni sem vekur áhuga og sýnir árangurinn á skapandi og skemmtilegan hátt. Þú munt meðal annars: Eiga samtöl við fólk víðsvegar í samstæðunni Kynna þér sögu og árangur í jafnréttismálum og draga fram helstu áfangana Vinna með samskiptadeild að skapandi framsetningu á vefnum Hafa áhrif á hvernig sagan er sögð og hvernig framtíðarsýn okkar birtist út á við Taka þátt í öðrum verkefnum tengdum jafnrétti, fjölbreytileika og inngildingu Við leitum að einstaklingi sem Hefur áhuga á fólki, samskiptum og jafnréttismálum Nýtur sín í skapandi verkefnum og samvinnu Hefur skipulagshæfni, frumkvæði og getur tekið þátt í þróun hugmynda Hefur áhuga á miðlun, frásögn og stafrænni framsetningu Af hverju að sækja um? Þetta er tækifæri til að taka þátt í raunverulegu verkefni þar sem þínar hugmyndir fá að njóta sín og þú vinnur náið með reynslumiklu fólki í mannauðs- og markaðsmálum. Þú færð að kynnast fjölbreyttri starfsemi fyrirtækisins, læra hvernig jafnréttisstefna og menning eru byggðar upp í framkvæmd og sjá beint hvernig þín vinna hefur áhrif. Verkefnið hentar bæði grunnnemum og meistaranemum. Skilyrði er gott vald á íslensku Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember. Seðlabankinn Stækka mynd Hefur þú áhuga á að taka þátt í mótun verkefnastofu umbóta? Helstu verkefni: Þátttaka á vinnustofum og undirbúningsfundum í tengslum við mótun verkefnastofu umbóta. Skjölun á handbók verkefnastofu umbóta og umgjarðar verkefnastýringar. Hæfniskröfur: Mikill áhugi fyrir því að læra grunnatriði verkefnastjórnunar. Hæfni til að tjá sig og miðla flóknum upplýsingum á áhrifaríkan hátt í ræðu og riti á íslensku. Framúrskarandi skipulags, samskipta- og greiningarfærni. Hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum. Gagnrýnin og skapandi hugsun og frumkvæði í starfi. Stækka mynd Starfsþjálfun hjá Seðlabanka Íslands er einstakt tækifæri til að fá raunverulega reynslu af markaði sem skiptir máli. Seðlabanki Íslands, í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, býður grunn- eða meistaranema tækifæri til að kynnast starfsemi bankans í gegnum starfsþjálfun í deild Lánamála ríkisins. Þetta er einstakt tækifæri til að: fá innsýn í fjármögnun og skuldastýringu ríkissjóðs, vinna með raunveruleg markaðsgögn og greiningar, og byggja upp hæfni sem nýtist í fjármálafyrirtækjum, ráðgjöf og stefnumótun síðar á ferlinum. Þú vinnur náið með sérfræðingum Seðlabankans að greiningu á skuldabréfamarkaði og skuldastýringu ríkisins, þar sem áríðandi ákvarðanir eru teknar á hverjum degi. Helstu verkefni: Greining á innlendum skuldabréfamarkaði Skuldastýring og fjármögnun ríkissjóðs Hverjir henta í starfið? Grunn- eða meistaranemar í hagfræði eða viðskiptafræði með áherslu á fjármál eða reikningshald Nemendur með góða tölfræðilega og greiningarlega hæfni (Excel, R, Stata eða Python kostur) Þau sem hafa áhuga á markaðsgreiningu og stefnumótun Skipulagðir og forvitnir einstaklingar og með góða samskiptahæfni Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Afhverju að sækja um? Þetta er sjaldgæft tækifæri til að kynnast starfsemi Seðlabankans, byggja upp tengslanet og auka líkur á framtíðarstörfum í fjármálageiranum, hvort sem það er hjá bönkum, ráðgjafafyrirtækjum eða í opinberri stjórnsýslu. Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember. Silkisvefn Stækka mynd Silkisvefn var stofnað árið 2019 og sérhæfir sig í lúxus silkivörum, þar á meðal silkirúmfötum og fatnaði úr hreinu silki. Fyrirtækið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og markaðssetningu sem byggir á upplifun og tilfinningu. Starfsþjálfunarneminn fær vinnuaðstöðu á skrifstofu Silkisvefns og hefur aðgang að leiðsögn markaðsstjóra allan tímann. Silkisvefn er um sjö manna teymi og hefur áður tekið á móti starfsþjálfunarnemum. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni: Aðstoð við samfélagsmiðlastjórnun og efnissköpun (samfélagsmiðlar, myndatökur og efnisgerð) Uppsetning og eftirfylgni greiddra auglýsinga á netinu Þátttaka í þróun og innleiðingu markaðsherferða Skrif og vinnsla markaðsefnis (vefverslun, Google Analytics, Meta o.fl.) Stefnumótun og greining á markaðsgögnum. Hæfniskröfur: Góð kunnátta í stafrænum miðlum og áhugi á markaðssetningu Frumkvæði, skipulag og sjálfstæð vinnubrögð Færni í íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli Hæfni til að vinna í teymi. Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2025. Í starfsþjálfun færðu að: beita fræðilegri þekkingu á raunveruleg verkefni vinna með reyndum stjórnendum og sérfræðingum byggja upp tengslanet og auka samkeppnishæfni þína Margir nemendur hafa fengið sumarstörf eða fastráðningu að starfsþjálfun lokinni – og umsagnir stjórnenda hafa oft reynst lykillinn að draumastarfinu. Tilgangur starfsþjálfunar er að tengja námið við hagnýta reynslu á sviðum eins og fjármálum, markaðsmálum, reikningshaldi og stjórnun, þar sem þú lærir af fagfólki sem starfar á þínu áhugasviði. Nemendur sem lokið hafa 90 ECTS í grunnnámi eða 60 ECTS í meistaranámi með fyrstu einkunn (7,25) geta sótt um starfsþjálfun á vori eða hausti. Hver nemandi getur tekið eina starfsþjálfun. Handbók um starfsþjálfun Í handbók um starfsþjálfun er að finna nytsamlegar upplýsingar sem nýtast nemendum í upphafi starfsþjálfunar. Handbók um starfsþjálfun Sendið fyrirspurnir og umsóknir: vidskipti@hi.is Fyrir atvinnulífið Óskar fyrirtækið þitt eftir því að fá nemendur í starfsþjálfun? Fyrir nemendur Upplýsingar fyrir nemendur sem ætla að sækja um starfsþjálfun. Starfsþjálfunarstöður í boði á vormisseri - umsóknarfrestur 20. október Stöður á sviði fjármála, reikningshalds og greininga Deloitte Stækka mynd Deloitte og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum sem hafa áhuga á endurskoðun og reikningsskilum tækifæri á að kynnast starfsemi fyrirtækisins og fá reynslu af raunverulegum verkefnum áður enn haldið er út í atvinnulífið. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Verkefni sem þú tekur þátt í: Endurskoðun og reikningsskil Gerð ársreikninga Gerð uppgjöra og skattaframtala Annað tilfallandi Hæfniskröfur: Áhugi á endurskoðun og reikningsskilum Greiningarhæfni Góð þekking á excel Sjálfstæð vinnubrögð Góð íslensku kunnátta Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Coca cola á Íslandi - Fjármálasvið Stækka mynd Frábært tækifæri til þess að taka þátt í fjölbreyttum fjármálatengdum verkefnum í alþjóðlegu fyrirtæki. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Staðan krefst góðrar íslenskukunnáttu. Helstu verkefni: Undirbúningur og þátttaka í áætlanagerð Greiningar Samræming gagna Önnur fjármálatengd verkefni Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Coca cola á Íslandi - Sölusvið Stækka mynd Frábært tækifæri til þess að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum í alþjóðlegu fyrirtæki. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Staðan krefst góðrar íslenskukunnáttu. Helstu verkefni: Greiningarvinna Skráning gagna Þátttaka í umbótarverkefnum Lykilmælikvarðar Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Coca cola á Íslandi - Vörustjórnun Stækka mynd Frábært tækifæri til þess að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum í alþjóðlegu fyrirtæki. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni: Greiningarvinna Skráningar Þátttaka í umbótarverkefnum Uppfærsla á skýrslum Vinnulýsingar og verklagsreglur Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Fjármála- og efnahagsráðuneytið Stækka mynd Skrifstofa opinberra fjármála í Fjármála og efnahagsráðuneytinu vill bjóða nemendum tækifæri til að kynnast starfsemi ráðuneytisins í gegnum starfsþjálfunarstöðu á sviði gagnaöflunar, greininga og framsetningu upplýsinga um opinber fjármál. Skrifstofan hefur yfirumsjón með stefnumörkun og áætlanagerð í opinberum fjármálum, annast verkstjórn, ráðgjöf og eftirlit með gerð fjármálaáætlunar og fjárlaga og ber ábyrgð á samhæfinu opinberra fjármála. Nemandi í þessari stöðu mun fyrst og fremst starfa með sérfræðingum á sviði opinberra fjármála og í áætlanagerð ráðuneyta en mun þurfa að geta tekið að sér önnur tengd verkefni ef þörf þykir. Þessi staða er í boði fyrir meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni umsækjenda: Verkefni sem snúa að opinberum fjármálum og áætlanagerð ráðuneyta Gagnasöfnun í gagnagrunn Greiningar á upplýsingum um opinber fjármál og útgjöldum ráðuneyta Hönnun og framsetning upplýsinga og skýrslugerð Hæfniskröfur: Þekking og áhugi á fjármálum og áætlanagerð Góð kunnátta á Microsoft Excel Þekking á Power BI og framsetningu gagna Góð íslensku- og enskukunnátta Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. KPMG Stækka mynd Vilt þú koma í spennandi starfsþjálfun til KPMG vorið 2026? Nemendum gefst tækifæri á að vinna að fjölbreyttum raunverkefnumundir leiðsögn sérfræðinga og kynnast á sama tíma frábærum vinnustað KPMG. Starfsþjálfunin stendur öllum til boða sem lokið hafa 90 ECTS í grunnnámi og 60 ECTS í meistaranámi. Hvað er KPMG? Hjá KPMG á Íslandi starfa um 250 sérfræðingar sem leggja áherslu á að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu með sjálfbærni að leiðarljósi. Við störfum með fjölbreyttum viðskiptavinum frá litlum sprotafyrirtækjum til stórra alþjóðafyrirtækja og erum stolt af því að veita innsýn, nýsköpun og lausnir sem skarpa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar. Starfsþjálfun á endurskoðunarsviði: Starfsþjálfunarnemar á endurskoðunarsviði vinna fjölbreytt verkefni undir leiðsögn löggiltra endurskoðenda. Frábært tækifæri til þess að auka þekkingu nemenda á fjármálum, kynnast ólíkum atvinnugreinum ásamt innsýn inn í störf endurskoðenda. Dagleg störf fela meðal annars í sér ársreikningagerð, reikningsskil, staðfestingar sjálfbærniupplýsinga, greiningu gagna, nýtingu stafrænna lausna og mörg önnur spennandi verkefni. Unnið er í teymum og fá nemendur jafnt stuðning frá starfsfólki sviðsins sem og frá samnemendum. Sjá nánar hér Starfsnám á ráðgjafarsviði: Starfsþjálfunarnemar á ráðgjafarsviði geta valið sér hóp út frá áhuga- og styrkleikasviði en á sviðinu er 5 hópar sem vinna saman að því að leysa flókin vandamál og auka virði viðskiptavina. Hér má lesa meira um hópana Áhættustjórnun Fyrirtækjaráðgjöf (Deal advisory) Rekstrarráðgjöf Sjálfbærni Stafræn ráðgjöf Allar starfsþjálfunarstöður hjá KPMG krefst góðrar íslenskukunnáttu. Vinnustaðurinn Við hjá KPMG leggjum mikla áherslu á fjölbreytta og lifandi fyrirtækjamenningu þar sem starfsfólk nýtur sín faglega og félagslega. Sem leiðandi þekkingarfyrirtæki leggjum við sérstaka áherslu á öfluga starfsþróun og fræðslu starfsfólks, stuðningsríkt og hvetjandi starfsumhverfi og öfluga samvinnu til þess að hámarka virði fyrir viðskiptavini og samfélagið. Við náum árangri saman með því að hafa traust, sveigjanleika og góð samskipti að leiðarljósi á vinnustaðnum. Reglulega bjóðum við árangursríkum starfsþjálfunarnemum starf í lok annar. Taktu fyrsta skrefið í að móta þína framtíð! Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Nýsköpunarsjóðurinn Kría Stækka mynd Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum tækifæri til að kynnast starfsemi sjóðsins í gegnum starfsþjálfun. NSK fjárfestir í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum á fyrstu stigum og styður við nýsköpunarumhverfið á Íslandi. NSK fjárfestir í sjóðum sem sérhæfa sig í fjárfestingum í sprotafyrirtækjum s.s. vísisjóðum og sérhæfðum fjárfestingasjóðum og er í beinum fjárfestingum í sprotafyrirtækjum Í starfsþjálfun hjá NSK fá nemar innsýn inn í hin ýmsu verkefni NSK. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Hæfniskröfur: Áhugi á nýsköpun Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð Góð samskiptahæfni Góð íslenskukunnátta Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Seðlabankinn Stækka mynd Hefur þú áhuga á að koma að greiningu á skuldabréfamarkaði og skuldastýringu vegna fjármögnunar og endurlána ríkissjóðs? SEÐLABANKI ÍSLANDS í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður nemanda tækifæri til þess að kynnast starfsemi bankans í gegnum starfsþjálfunarstöðu í deild Lánamála ríkisins á sviði markaðsviðskipta. Um er að ræða stöðu fyrir einn nemanda sem mun vinna undir leiðsögn sérfræðings í deildinni. Þessar stöður eru í boði fyrir meistaranema á sviði hagfræði eða viðskiptafræði með áherslu á fjármál eða reikningshald sem hefur lokið 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni Skuldastýring vegna fjármögnunar og endurlána ríkissjóðs Greining á innlendum skuldabréfamarkaði Hæfniskröfur: Meistaranám á sviði hagfræði eða viðskiptafræði með áherslu á fjármál eða reikningshald Góð færni í notkun töflureiknings og gagnagrunna Góð greiningarfærni Gagnrýnin og skapandi hugsun og frumkvæði í starfi Sjálfstæð vinnubrögð og góð samskiptahæfni Góð íslenskukunnátta Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Stöður á sviði mannauðsmála Coca Cola á Íslandi Stækka mynd Coca Cola á Íslandi í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum sem hafa áhuga á mannauðsmálum tækifæri til að kynnast starfsemi félagsins í gegnum starfsþjálfun. Þetta er frábært tækifæri til þess að taka þátt í fjölbreyttum mannauðstengdum verkefnum í alþjóðlegu umhverfi. Helstu verkefni: Ráðningar Skráningar í kerfi Skráning á fræðslu og eftirfylgni Þátttaka í viðburðum Samræming gagna Staðan krefst góðrar íslenskukunnáttu. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Eimskip Stækka mynd Eimskip og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum að öðlast reynslu í mannauðsstjórnun með starfsþjálfun hjá áhafnastýringu fyrirtækisins. Nemendur fá dýrmæta reynslu í að beita fræðilegri þekkingu á raunverulegum verkefnum innan fyrirtækis. Viðskomandi mun vinna undir handleiðslu áhafnastjóra og í samstarfi við aðra sérfræðinga í fyrirtækinu. Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður - Atlashafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun. Félagið rekur 56 skrifstofur í 20 löndum með 1700 starfsmenn af 45 þjóðernum. Helstu verkefni: Þátttaka í ráðningarferli Móttaka nýrra starfsmanna Innleiðing og þróun nýs áhafnakerfis Verkefni tengd fræðslukerfi Skipulag námskeiða Önnur tilfallandi verkefni tengd mannauðsstjórnun Hæfniskröfur: Góð samskipta og skipulagshæfni Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku Færni í miðlun upplýsinga Áhugi á mannauðsmálum, fræðslu og þróun starfsfólks Lipurð í að vinna með ný kerfi Jákvæðni, drifkraftur og vilji til að læra Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Orkuveitan Stækka mynd Orkuveitan og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum tækifæri á að kynnast starfsemi fyrirtækisins og fá reynslu af raunverulegum verkefnum áður enn haldið er út í atvinnulífið. Verkefni sem þú tekur þátt í: Rannsaka sögu jafnréttis innan Orkuveitunnar Taka viðtöl Skrá sögur Safna gögnum Útbúa og birta jafnréttislínu á vef og fleira skemmtilegt Hæfniskröfur: Áhugi á miðlun upplýsinga Góð íslensku kunnátta Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Stöður á sviði markaðsmála Birta Media Stækka mynd Birta Media í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum sem hafa áhuga á markaðsmálum tækifæri til að kynnast starfsemi félagsins í gegnum starfsþjálfun. Birta Media sér um stafrænar markaðslausnir og tekur meðal annars að sér stafræna markaðssetningu, vefsíðugerð og umsjón með samfélagsmiðlum hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Verkefnin eru fjölbreytt og munu gefa innsýn í hvaða færni þarf að búa yfir til þess að ná árangri á stafrænum miðlum. Helstu verkefni: Markaðssetning á netinu Hugmyndavinna Eftirfylgni með samfélagsmiðlaplani Umsjón með Google og Facebook herferðum Gagnagreining Hæfniskröfur: Á auðvelt með að vinna í teymi Góð samskiptafærni Áreiðanleiki Sköpunargleði Góð íslenskukunnátta Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Birtingahúsið Stækka mynd Viltu þú taka þátt í að setja upp auglýsingaherferðir fyrir stærstu vörumerkin á Íslandi? Birtingahúsið veitir faglega ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða. Okkur er treyst fyrir mörgum af verðmætustu vörumerkjum landsins. Helstu verkefni: Uppsetning birtingaáætlana. Uppsetning stafrænna herferða á miðlum líkt og Meta, Youtube og Google ads. Þátttaka í samskiptum við viðskiptavini og fjölmiðla. Vinna við endurgjöf og árangursskýrslur. Hæfniskröfur: Brennandi áhugi á markaðsmálum. Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum. Góð skipulags- og greiningarhæfni. Góð íslensku og ensku kunnátta í rituðu og töluðu máli. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Danól Stækka mynd Danól í samstarfi við Viðskiptafræðideild HÍ býður nemendum tækifæri til að kynnast starfsemi sölu- og markaðssviðs félagsins í gegnum starfsþjálfun. Félagið, sem stofnað var árið 1932, er dótturfélag Ölgerðarinnar og flytur og selur vörur frá mörgum þekktum alþjóðlegum vörumerkjum í matvöru, snyrti- og sérvöruflokkum. Starfsemin skiptist í þrjú svið: matvöru, stóreldhús- og kaffiþjónustu, og snyrti- og sérvöru. Í hverri einingu starfar fagfólk sem tryggir viðskiptavinum reynslu, fagmennsku, yfirgripsmikla þekkingu og framúrskarandi þjónustu. Helstu verkefni: Aðkoma að markaðs-, kynningar og fræðsluefnis í samstarfi við markaðsfulltrúa og sölu- markaðsstjóra Þátttaka í viðburðum Sölu- og fræðslukynningar Úrvinnsla gagna Vinna í tengslum við vefverslun Tilfallandi verkefni á sölu- og markaðssviði Hæfniskröfur: Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Góð samskiptahæfni og lausnarmiðuð sýn Góð almenn tölvukunnátta Jákvæðni og umbótamiðuð hugsun Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. ENNEMM Stækka mynd Auglýsingastofan ENNEMM leitar að nemanda í starfsþjálfun. Meðal verkefna eru aðstoð við mörkun vörumerkja, markhópagreining og úrvinnsla gagna um fjölmiðla og neytendahegðun ásamt vinnu við birtingar í fjölmiðlum. Ef þú hefur mikinn áhuga á markaðsmálum og mannlegri hegðun, ættir þú að sækja um! Umsóknarfrestur er til og með 20. október. Gallup Stækka mynd Gallup leitar að nemenda í starfsþjálfun. Í starfsþjálfun fá nemendur tækifæri til að beita þekkingu sinni í verkefnum sem snúa að öflun og greiningu upplýsinga sem og miðlun á samfélagsmiðlum. Nemandi í þessari stöðu er á markaðsrannsóknarsviði Gallup og starfar náið með viðskiptastjóra. Gallup er leiðandi markaðsrannsóknarfyrirtæki á Íslandi og aðstoðar stjórnendur við að safna mikilvægum gögnum og beita þeim til að taka réttar og upplýstar ákvarðanir. Ef þú hefur næmt auga fyrir tölum, áhuga á faglegu markaðsstarfi og hagnýtingu gagna, sæktu þá um! Staðan krefst góðrar íslenskukunnáttu. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Hvíta húsið Stækka mynd Hvíta húsið er auglýsingastofa sem sérhæfir sig í skapandi lausnum fyrir viðskiptavini fyrirtækisins og að skapa tengsl milli vörumerkja og neytenda. Við bjóðum nemanda að kynnast starfsemi auglýsingastofunnar. Helstu verkefni: Þú færð innsýn í starfsemi auglýsingastofu, þjálfun í ýmiskonar greiningarvinnu í tengslum við markaðsaðgerðir, auglýsingagerð og skipulag auglýsingabirtinga. Hvíta húsið er einstaklega líflegur og skemmtilegur vinnustaður og við hlökkum til að kynnast þér. Hæfniskröfur: Grunnþekking á virkni samfélagsmiðla Grunnþekking og áhugi á markaðsmálum Góð þekking á tölfræði og lestri gagna Frumkvæðni nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð Brennandi áhugi á mannlegri hegðun Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Klak Icelandic startups Stækka mynd KLAK Icelandic Startups og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum tækifæri til að kynnast starfsemi félagsins gegnum starfsþjálfun. KLAK hjálpar sprotafyrirtækjum að vaxa innanlands og út fyrir landsteinana með því að hraða þróun þeirra og tengja þau við sérfræðinga,fjárfesta og aðra lykilaðila. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem lokið hafa 60 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni: Gerð og birting efnis á samfélagsmiðlum KLAK og tengdum verkefnum Efnisgerð fyrir vefsíðu, fréttatilkynningar og aðra miðla Skipulag og utanumhald markaðsherferða og kynningarefnis Hönnun og framsetning markaðsefnis í samstarfi við teymið Viðburðamarkaðssetning, t.d. auglýsingar fyrir vísindaferðir Gulleggsins í Grósku Greining og úrvinnsla gagna um árangur markaðsstarfs Hæfniskröfur: Áhugi á nýsköpun Áhugi á markaðsmálum og auglýsingagerð Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð Góð mannleg samskipti Góð íslenskukunnátta Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. MARS Stækka mynd Helstu verkefni: Markaðssetning á Meta og Google Markaðsrannsóknarvinna Gagnagreining Hugmyndavinna fyrir viðskiptavini MARS Samfélagsmiðlastjórn fyrir MARS Tilfallandi spennandi verkefni Hæfniskröfur: Góð íslensku kunnátta í ræðu og riti Góð mannleg samskipti Gott skipulag og framkvæmdagleði Brennandi áhugi á markaðsmálum, sköpun og samfélagsmiðlum Elskar að hafa gaman Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Silkisvefn Stækka mynd Silkisvefn var stofnað árið 2019 og sérhæfir sig í lúxus silkivörum, þar á meðal silkirúmfötum og fatnaði úr hreinu silki. Fyrirtækið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og markaðssetningu sem byggir á upplifun og tilfinningu. Starfsþjálfunarneminn fær vinnuaðstöðu á skrifstofu Silkisvefns og hefur aðgang að leiðsögn markaðsstjóra allan tímann. Silkisvefn er um sjö manna teymi og hefur áður tekið á móti starfsþjálfunarnemum. Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem lokið hafa 90 ECTS með fyrstu einkunn (7,25). Helstu verkefni: Aðstoð við samfélagsmiðlastjórnun og efnissköpun (samfélagsmiðlar, myndatökur og efnisgerð) Uppsetning og eftirfylgni greiddra auglýsinga á netinu Þátttaka í þróun og innleiðingu markaðsherferða Skrif og vinnsla markaðsefnis (vefverslun, Google Analytics, Meta o.fl.) Stefnumótun og greining á markaðsgögnum. Hæfniskröfur: Góð kunnátta í stafrænum miðlum og áhugi á markaðssetningu Frumkvæði, skipulag og sjálfstæð vinnubrögð Færni í íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli Hæfni til að vinna í teymi. Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Teboðið Stækka mynd Teboðið og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum sem hafa áhuga á markaðsmálumog viðburðastjórnun að kynnast starfsemi Teboðsins í gegnum starfsþjálfunarstöðu. Teboðið er íslenskt sprotafyrirtæki, auglýsingamiðill, hlaðvarp og netverslun. Í starfsþjálfun hjá Teboðinu fá nemendur góða innsýn í fyrirtæki sem sérhæfir sig í markaðsmálum og viðburðarstjórnun. Helstu verkefni: Viðburðarstjórnun/skipulag Verkefnastýring Samskipti við viðskiptavini Önnur tilfallandi verkefni í markaðsmálum Hæfniskröfur: Áhugi á samfélagsmiðlum Sköpunargleði Áreiðanleiki Skapandi hugsun Skapandi hugmyndavinna Áhugi á markaðsmálum Góð íslenskukunnátta Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Stöður á sviði nýsköpunar og verkefnastjórnunarKlak Icelandic Startup Stækka mynd KLAK Icelandic Startups og Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bjóða nemendum tækifæri til að kynnast starfsemi félagsins gegnum starfsþjálfun. Nemendur vinna undir leiðsögn verkefnastjóra. KLAK - Icelandic Startups er óhagnaðardrifið félag sem styður við samfélag frumkvöðla á Íslandi og eru skrifstofur fyrirtækisins í Grósku. KLAK keyrir árlega 3-4 viðskiptahraðla með mismunandi áherslum ásamt því að halda Gulleggið, stærstu frumkvöðlakeppni landsins. KLAK hjálpar sprotafyrirtækjum að vaxa innanlands og út fyrir landsteinana með því að hraða þróun þeirra og tengja þau við sérfræðinga, fjárfesta og aðra lykilaðila. Helstu verkefni Stýring og utanumhald hraðla, viðburða og verkefna hjá KLAK Vinna í verkefnastjórnunarkerfum Halda utan um tímalínur og framvindu verkefna Styðja við starfsemi KLAK á fjölbreyttan hátt Hæfniskröfur Áhugi á nýsköpun og verkefnastjórnun Geta til að skipuleggja verkefni og halda utan um tímalínur Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð Góð mannleg samskipti og skipulagshæfni Góð íslenskukunnátta Þessi staða er í boði fyrir grunnnema sem hafa lokið 90 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25) eða meistaranema sem hafa lokið 60 ECTS einingum með fyrstu einkunn (7,25). Umsóknir skal senda á vidskipti@hi.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi tilgreinir nánar áhuga sinn á stöðunni og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Einnig þarf að senda með skjáskot af Uglu sem staðfestir einkunn og einingafjölda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025. Internship Opportunities for Non-Icelandic Speaking Students The School of Business Administration maintains strong and active ties with the business community, offering students at both undergraduate and graduate levels the opportunity to gain practical experience across a wide range of industries. Through internships, students acquire valuable knowledge and hands-on experience in positions directly related to their field of study, working under the guidance of managers and specialists. They gain the chance to apply theoretical knowledge to real-world challenges, expand their professional networks, and significantly strengthen their competitiveness in the job market. By the end of the internship, students have developed professional experience in a specific area that serves them well after graduation, and they also receive references that can be decisive in shaping their future career paths. Many students have subsequently been offered summer jobs or permanent positions following their internships. The goal of the internship program is to provide students with practical training within organizations, companies, ministries, and institutions that relate directly to their studies at the School of Business Administration. The internships are conducted under the supervision of professionals and involve tasks linked to key areas of business studies, such as finance, marketing, accounting, or management. Students who have completed 90 ECTS credits in an undergraduate program or 60 ECTS credits in a master’s program, with a first-class grade (7.25 or higher), are eligible to apply for internship positions offered in the spring or autumn. Each student may complete only one internship during their studies. Internship Positions for Non-Icelandic Speaking Students Coca cola in Iceland Picture Great opportunity to participate in diverse projects in an international company. This position is with in the product managment team and is available for undergraduate students who have completed 90 ECTS credits with a first grade (7.25) or master's students who have completed 60 ECTS credits with a first grade (7.25). Main tasks: ·Analytical work ·Registrations ·Participation in improvement projects ·Updating reports ·Job descriptions and procedures Applications should be sent to vidskipti@hi.is. All applications include a CV and cover letter in which the applicant specifies in more detail their interest in the position and how they make the qualification requirements. A screenshot of Ugla must also be sent confirming the grade and number of credits. The application deadline is October 20, 2025. ENNEMM Picture The advertising agency ENNEMM is looking for an intern. Tasks include assistance with branding, target group analysis, and data analysation and consumer behavior, as well as work on media publications. If you are passionate about marketing and human behavior, you should apply! This position is available for undergraduate students who have completed 90 ECTS credits with a first grade (7.25) or master's students who have completed 60 ECTS credits with a first grade (7.25). Applications should be sent to vidskipti@hi.is. All applications include a CV and cover letter in which the applicant specifies in more detail their interest in the position and how they make the qualification requirements. A screenshot of Ugla must also be sent confirming the grade and number of credits. The application deadline is October 20th. Hvíta húsið Picture Hvíta húsið is an advertising agency that specializes in creative solutions for the company's clients and in creating connections between brands and consumers. We invite students to get to know the operations of the advertising agency. Main tasks: You will gain insight into the operations of an advertising agency, training in various types of analytical work in connection with marketing activities, advertising creation and planning of advertising displays. Hvíta húsið is an exceptionally lively and fun workplace and we look forward to getting to know you. Qualifications: ·Basic knowledge of social media functionality ·Basic knowledge and interest in marketing ·Good knowledge of statistics and data reading ·Initiative, accuracy and independent work style ·A burning interest in human behavior This position is available for undergraduate students who have completed 90 ECTS credits with a first grade (7.25) or master's students who have completed 60 ECTS credits with a first grade (7.25). Applications should be sent to vidskipti@hi.is. All applications include a CV and cover letter in which the applicant specifies in more detail their interest in the position and how they make the qualification requirements. A screenshot of Ugla must also be sent confirming the grade and number of credits. The application deadline is October 20, 2025. Fréttir og greinar um starfsþjálfun „Starfsþjálfun gerir deildina eftirsóknarverðari kost“: Reynsla af starfsþjálfun í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Fyrsti starfsþjálfunarsamningurinn í 82 ára sögu deildarinnar Geta nú fengið starfsþjálfun sem hluta af námi Innan FKA er verið að vinna mjög öflugt félagsstarf Nemendur í starfsþjálfun á draumavinnustöðunum Samkeppniseftirlitið býður nemendur velkomna í starfsþjálfun Starfsþjálfun og sjávarútvegsnámskeið vendipunktar í lífi nema Dæmi um fyrri starfsþjálfunarstöður Umsögn um starfsþjálfun Viðskiptafræðideildar facebooklinkedintwitter