Skipulag náms í læknisfræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Skipulag náms í læknisfræði

Markmið kennslu í læknisfræði er að brautskrá læknakandídata með góða undirbúningsmenntun fyrir hvert það framhaldsnám er þeir óska, hvort sem það er sérhæfing í sérgreinum læknisfræðinnar, vísindarannsóknir eða hvoru tveggja. 

BS-nám í læknisfræði

Kandídatsnám í læknisfræði

Að loknu lokaprófi

Rannsóknartengt framhaldsnám

Að loknu námi í læknisfræði stendur nemendum til boða rannsóknartengt meistara- og doktorsnám í heilbrigðisvísindum og líf- og læknavísindum við Læknadeild.

Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.