Skip to main content

Framhaldsnám við Læknadeild

Framhaldsnám við Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands

Læknadeild býður upp á fjölbreytt framhaldsnám við góðar aðstæður. Hvort sem ætlunin er að starfa sem klínískur læknir, vísindamaður, kennari, stjórnandi eða leiðtogi veitir framhaldsnám við Læknadeild tækifæri til að hafa áhrif á gæði og þróun heilbrigðis og velferðar fólks.

Deildin er í samstarfi við marga af fremstu háskólum heims. Lagður er metnaður í að bjóða framúrskarandi nám sem stenst ströngustu alþjóðlegar kröfur og eru útskrifaðir nemendur eftirsóttir starfsmenn.

Námsleiðir í boði

Tengt efni