Skip to main content

Stundakennarar

Stundakennarar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Á Heilbrigðisvísindasviði starfa hátt í 1000 stundakennarar við kennslu og leiðbeiningu nemenda. Stundakennarar gegna þar afar mikilvægu hlutverki.

Einn af styrkleikum námsins á Heilbrigðisvísindasviði felst í þeim fjölda stundakennara sem miðla þar sérþekkingu sinni og reynslu til nemenda.

Aðkoma stundakennara gerir nemendum kleift að læra af fremstu sérfræðingum landsins í heilbrigðisvísindum hverju sinni, bæði á vettvangi og í kennslustofunni.

Stundakennarar sinna meðal annars:

  • Leiðbeiningu í klínísku námi
  • Kennslu og leiðbeiningu í kennslustofum
  • Yfirferð námsmats
  • Önnur verkefni
Tengt efni