Markaðs- og samskiptasvið Háskóla Íslands hefur heildarumsjón með öllu markaðs- og samskiptastarfi Háskóla Íslands og samhæfir slíkt starf innan allra eininga skólans. Almennur þjónustutími er frá 9:00 - 15:00 Staðsetning: Aðalbygging, stofur 231 og 207 Netfang: marksam@hi.is Hlutverk Markaðs- og samskiptasviðs Háskóla Íslands (MARKSAM) er að miðla upplýsingum til allra markhópa, innra og ytra samfélags, um fjölbreytta og mikilvæga starfsemi Háskóla Íslands, m.a. á sviði kennslu, náms, rannsókna og nýsköpunar. Í því felst að: styðja við traust og auka vitund um gildi skólans og sýna hvernig starf hans hefur víðtæk samfélagsleg áhrif sýna hvernig vísindamenn og nemendur takast á við áskoranir samtímans standa fyrir fjölbreyttri vísindamiðlun til allra markhópa, innan lands og utan auka tengsl og samræðu við önnur skólastig bæta upplifun og tryggð innra og ytra samfélags og hollvina miðla upplýsingum til innra samfélags efla kynningarstarf, ekki síst rafrænt, á námsframboði og einfalda leit að námsleiðum styrkja rafræna þjónustu og stafræna ráðgjöf við námsval stuðla að auknu samstarfi við ytra samfélag, atvinnulíf og stofnanir að veita einingum innan skólans þjónustu á sviði samskipta og markaðsmála samræma allt kynningarstarf innan eininga skólans og vera ráðgefandi fyrir allar einingar að tryggja að kynningar- og markaðsefni á vegum skólans styðjist við nýjustu og öflugustu miðlunarleiðirnar og hafi samræmda og skýra ásjónu Helstu verkefni Útgáfa á kynningarefni Námskynningar Vefmál Háskólans Samskipti við fjölmiðla Umsjón með stærri viðburðum Vísindamiðlun til almennings Umsjón með miðlægum samfélagsmiðlum Símsvörun og upplýsingaþjónusta Starfsfólk markaðs- og samskiptasviðs Anna María EinarsdóttirVefstjóri8310588amen [hjá] hi.is Atli Týr ÆgissonVerkefnisstjóri5254079atlityr [hjá] hi.is Björn GíslasonVerkefnisstjóri5255404bgisla [hjá] hi.is Bryndís Erna JóhannsdóttirRitstjóri5254214bryndjo [hjá] hi.is Guðrún Jónsdóttir BachmannKynningarstjóri5254234gudrunba [hjá] hi.is Jón Örn GuðbjartssonSviðsstjóri markaðsmála5254260jonorn [hjá] hi.is Kristinn IngvarssonLjósmyndari5255830kri [hjá] hi.is Kristín Ása EinarsdóttirVerkefnisstjóri5254219kristei [hjá] hi.is Kynningar- og vefstjórar fræðasviða Félagsvísindasvið: Þórarinn Hjálmarsson, thh@hi.is Heilbrigðisvísindasvið: Margrét Stefánsdóttir, margstefans@hi.is Hugvísindasvið: Guðmundur Hörður Guðmundsson, ghg@hi.is Menntavísindasvið: Ingunn Eyþórsdóttir, ingunney@hi.is Verkfræði- og náttúruvísindasvið: Davíð Fjölnir Ármannsson, davidfa@hi.is Upplýsingaskrifstofa Háskólans Eva Ingibjörg SumarliðadóttirFulltrúi5255890eis [hjá] hi.is Guðrún Elísabet ÁrnadóttirAðstoðarmaður5254921gea [hjá] hi.is Sigurlaug Hrefna SverrisdóttirDeildarstjóri5254306laula [hjá] hi.is Tengt efni Hönnunarstaðall Háskóla Íslands Kynningarefni Um vef HÍ emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.