Markaðs- og samskiptasvið Háskóla Íslands (MARKSAM) hefur heildarumsjón með öllu markaðs- og samskiptastarfi Háskóla Íslands og samhæfir slíkt starf innan allra eininga HÍ. Almennur þjónustutími er frá 9:00 - 15:00Staðsetning: Aðalbygging, stofur 231 og 207Netfang: marksam@hi.isTengiliðir við fjölmiðla: Jón Örn Guðbjartsson (jonorn@hi.is) s. 6990662/ Björn Gíslason (bgisla@hi.is) Hlutverk Markaðs- og samskiptasviðs HÍ Er að miðla upplýsingum um fjölbreytta og mikilvæga starfsemi Háskóla Íslands til allra landsmanna, m.a. á sviði kennslu, náms, rannsókna og nýsköpunar. Í því felst m.a.: Kynning á fjölbreyttu námsframboði innan skólans. Rekstur ytri vefja HÍ. Að tryggja öfluga og einfalda leit á vef HÍ að námsleiðum við hæfi hvers og eins. Að efla stafræna þjónustu við ytra og innra samfélag. Að styðja við námsval með stafrænum lausnum. Að standa fyrir fjölbreyttri vísindamiðlun til allra landsmanna. Að auka vitund um gildi skólans og sýna hvernig starf hans hefur víðtæk samfélagsleg áhrif. Að kynna hvernig vísindamenn og nemendur takast á við áskoranir samtímans. Að auka tengsl og samræðu við önnur skólastig. Að stuðla að auknu samstarfi við íslenskt samfélag, atvinnulíf og stofnanir. Rekstur uglu, innri vefs HÍ, sem miðlar upplýsingum til starfsfólks HÍ. A leiða allt kynningarstarf innan HÍ. Að veita einingum innan HÍ þjónustu á sviði samskipta og markaðsmála. Að tryggja að kynningar- og markaðsefni HÍ styðjist við öflugustu miðlunarleiðir og hafi samræmda og skýra ásjónu í anda stefnu skólans. Helstu verkefni Rekstur vefja HÍ ásamt vinnslu og miðlun efnis inn á þá Samskipti við fjölmiðla Umsjón með stærri viðburðum HÍ Vinnsla frétta um víðtækt starf HÍ Vísindamiðlun til almennings Háskóli unga fólksins Háskólalestin Vísindasmiðjan Með fróðleik í fararnesti Umsjón með samfélagsmiðlum HÍ Námskynningar Markaðsmál Starfsfólk markaðs- og samskiptasviðs Anna María EinarsdóttirVefstjóriamen [hjá] hi.is Atli Týr ÆgissonVerkefnisstjóri5254079atlityr [hjá] hi.is Birna Ósk HansdóttirVerkefnisstjóribirnaosk [hjá] hi.is Björn GíslasonVerkefnisstjóri5255404bgisla [hjá] hi.is Bryndís Erna JóhannsdóttirRitstjóri5254214bryndjo [hjá] hi.is Emilía Dagný SveinbjörnsdóttirVerkefnisstjóriemilia [hjá] hi.is Jón Gunnar ÞorsteinssonRitstjóri5254765jongth [hjá] hi.is Jón Örn GuðbjartssonSviðsstjóri markaðsmála5254260jonorn [hjá] hi.is Kristinn IngvarssonLjósmyndari5255830kri [hjá] hi.is Kristín Ása EinarsdóttirVerkefnisstjóri5254219kristei [hjá] hi.is Linda SmáradóttirVerkefnisstjórilindasmara [hjá] hi.is Kynningar- og vefstjórar fræðasviða Upplýsingar um kynningar- og vefstjóra fræðasviða Tengt efni Hönnunarstaðall Háskóla Íslands Kynningarefni Um vef HÍ facebooklinkedintwitter