
Skiptinám
Háskóli Íslands er í samstarfi við yfir 400 háskóla út um allan heim. Í því felast einstök tækifæri fyrir nemendur til að stunda hluta af námi sínu við erlenda háskóla, öðlast alþjóðalega reynslu og skapa sér sérstöðu. Nemendur fá skiptinámið metið inn í námsferil sinn við Háskólann svo dvölin hefur ekki áhrif á lengd námsins.
Kynningarmyndband