
Líf- og umhverfisvísindadeild
Nám í Líf- og umhverfisvísindadeild skiptist í fjölbreytt grunn- og framhaldsnám. Boðið upp á grunnnám til BS-prófs, meistaranám og doktorsnám í líffræði, landfræði og ferðamálafræði. Við deildina starfa vel menntaðir og þjálfaðir kennarar sem um áraraðir hafa verið í farabroddi í rannsóknum.
Rannsóknir
Um deildina


Framhaldsnám
- Ferðamálafræði MS (þrjár námslínur) og doktorsnám
- Landfræði MS og doktorsnám
- Líffræði MS og doktorsnám
- Lífupplýsingafræði MS
- Umhverfis- og auðlindafræði (þverfræðilegt nám)
Hafðu samband
Nemendaþjónusta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs,
s. 525 4466 - nemvon@hi.is
Skrifstofur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Sími: 525 4700
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík
Sími: 525 4600
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði
