Tölfræði varðandi vísindamiðlun Háskóla Íslands til skóla og almennings. Háskólalestin Í Háskólalestinni eru valin námskeið úr Háskóla unga fólksins fyrir grunnskólanemendur, og jafnvel leikskólabörn og framhaldsskólanemendur. Haldnar eru vísindaveislur fyrir alla heimamenn með stjörnuveri, sýnitilraunum, mælingum og pælingum, og frábærum efnafræðitilraunum. Lögð er áhersla á lifandi vísindamiðlun til ungs fólks og fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Fjöldi þátttakenda Ártöl og fjöldi þátttakenda Ár: Fjöldi þátttakenda: Fjöldi áfangastaða: 2018 480 + 1450 á Vísindaveislu 4 2017 416 + 1250 á Vísindaveislu 4 2016 468 4 2015 403 4 2014 532 5 2013 406 3 2012 485 4 2011 938 8 Háskóli unga fólksins Háskóli unga fólksins er starfræktur í júní fyrir krakka á aldrinum 12-15. Fjöldi þátttakenda Ártöl og fjöldi þátttakenda Ár: Fjöldi þátttakenda: 2018 373 2017 334 2016 343 2015 347 2014 339 2013 334 2012 312 2011 304 Ráðstefnur, málþing og fyrirlestrar Fjöldi viðburða sem opnir eru almenningi 2018: 711 2017: 781 2016: 874 2015: 868 2014: 1.004 2013: 919 2012: 987 2011: 1.272 2010: 1.119 Vísindasmiðjan Vísindasmiðjan hefur starfað frá árinu 2012. Markmið smiðjunnar er að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og lifandi hætti og styðja þannig við kennslu á sviði náttúru- og raunvísinda. Fjöldi þátttakenda 2018: 6.100 2017: 6.360 2016: 5.222 2015: 4.518 2014: 4.205 2013: 3.757 2012: 2.324 Vísindavefurinn Vísindavefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Fjöldi heimsókna á Vísindavefinn 2018: 2.136.112 2017: 1.913.884 2016: 1.668.844 2015: 1.564.158 2014: 1.430.545 2013: 1.411.401 2012: 1.332.418 2011: 1.296.832 emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.