Brautskráðir doktorar | Háskóli Íslands Skip to main content

Brautskráðir doktorar

2021

Dorktorsvörn í Norrænni trú, 15. mars
Felix Lummer

Rannsóknarverkefni: Lost in Translation: Adapting Supernatural Concepts from Old French Chivalric Literature into the Old Norse riddarasǫgur (Týnt í þýðingu: Aðlögun yfirnáttúrulegra hugtaka úr fornfrönskum riddarabókmenntum í forníslenskum riddarasǫgum).
Leiðbeinandi Terry Gunnell
Sjá nánari upplýsingar.

2020

Doktorsvörn í þjóðfræði, 22. maí
Jón Þór Pétursson
varði doktorsritgerð sína "Matarnánd: Myndun sambanda innan matarvirðiskeðjunnar (e. Food Intimacy: Establishing Relationships within the Food Chain."
Leiðbeinendur eru dr. Valdimar Tr. Hafstein, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands og dr. Håkan Jönsson, dósent í þjóðfræði við Háskólann í Lundi.
Sjá nánari upplýsingar.

2019

Doktorsvörn í safnafræði, 20. september
Alma Dís Kristinsdóttir
varði doktorsritgerð sína, Toward Sustainable Museum Education Practices: A Critical and Reflective Inquiry into the Professional Conduct of Museum Educators in Iceland eða Horft til framtíðar í fræðslumálum safna: Greining á faglegri nálgun í íslensku safnfræðslustarfi.
Leiðbeinandi Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor við Háskóla Íslands.  
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í mannfræði, 19. september
Björk Guðjónsdóttir
Varði doktorsritgerð sína „Kjarkur til að breyta“: Mótun breyttrar sjálfsmyndar kvenna við langvarandi þátttöku í Al-Anon fjölskyldusamtökunum á Stór-Reykjavíkur svæðinu (e. “Courage to Change“: The Transformation of Personal Identity in Long-Term Female Participants of the Al-Anon Family Group in the Greater Reykjavik Area).
Leiðbeinandi Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Félagsfræði- mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina

Doktorsvörn í mannfræði, 23. ágúst
Anna Maria Wojtynska 
varði doktorsritgerð sína ,,Reynsla farandfólks á tímum þverþjóðleika. Pólskt farandfólk á Íslandi (e. Migration experiences in times of transnationalism: Polish migrants in Iceland)"
Leiðbeinandi Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina

Doktorsvörn í félagsfræði, 16. ágúst
Ólöf Júlíusdóttir 
varði doktorsritgerð sína ,,Tíminn, ástin og fyrirtækjamenning: Valdaójafnvægi kvenna og karla í stjórnendastöðum í íslensku efnahagslífi (e.Time, Love and Organisational Culture: Gender Disparity in Business Leadership in Iceland)"
Leiðbeinandi var Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í fötlunarfræði, 28. júní
Laufey Elísabet Löve 
varði doktorsritgerð sína ,,Sjálfræði, jafnrétti og fötlun: Reynsla fatlaðs fólks sem uppspretta þekkingar við stefnumótun og lagasetningar (e. Achieving Disability Equality: The Inclusion of the Lived Experience of Disability in Law and Policymaking)"
Leiðbeinandi var Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í mannfræði, 24. júní 
Guðrún Sif Friðriksdóttir
varði doktorsritgerð sína  The Battle for Belonging: Reintegration of Ex-combatants in Burundi, eða Barist fyrir samfélagsaðild: Aðlögun fyrrverandi hermanna og skæruliða í Búrúndí.
Leiðbeinandi var Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í upplýsingafræði, 29. maí
Ragna Kemp Haraldsdóttir varði doktorsritgerð sína ,,Skráning, aðgengi og notkun einstaklingsbundinnar þekkingar starfsfólks, (e. Registration, Access and Use of the Personal Knowledge of Employees)"
Andmælendur voru Fiorella Foscarini, dósent við Háskólann í Toronto, og Julie McLeod, prófessor við Northumbria-háskóla.
Leiðbeinandi var Dr. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í félagsfræði, 23. maí
Árdís Kristín Ingvarsdóttir
varði doktorsritgerð sína „Karlmennskumótun á landamærum: Tengsl sjálfsverundar við manngildistefnur, réttsýni og hreyfanleika (Border masculinities: Emergent subjectivities through humanity, morality and mobility)" 
Leiðbeinandi var Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

  

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.