Brautskráðir doktorar | Háskóli Íslands Skip to main content

Brautskráðir doktorar

2019

Doktorsvörn í félagsfræði, 16. ágúst
Ólöf Júlíusdóttir 
varði doktorsritgerð sína ,,Tíminn, ástin og fyrirtækjamenning: Valdaójafnvægi kvenna og karla í stjórnendastöðum í íslensku efnahagslífi (e.Time, Love and Organisational Culture: Gender Disparity in Business Leadership in Iceland)"
Leiðbeinandi var Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræðði við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í fötlunarfræði, 28. júní
Laufey Elísabet Löve 
varði doktorsritgerð sína ,,Sjálfræði, jafnrétti og fötlun: Reynsla fatlaðs fólks sem uppspretta þekkingar við stefnumótun og lagasetningar (e. Achieving Disability Equality: The Inclusion of the Lived Experience of Disability in Law and Policymaking)"
Leiðbeinandi var Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í mannfræði, 24. júní 
Guðrún Sif Friðriksdóttir
varði doktorsritgerð sína  The Battle for Belonging: Reintegration of Ex-combatants in Burundi, eða Barist fyrir samfélagsaðild: Aðlögun fyrrverandi hermanna og skæruliða í Búrúndí.
Leiðbeinandi var Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvörn í upplýsingafræði, 29. maí
Ragna Kemp Haraldsdóttir varði doktorsritgerð sína ,,Skráning, aðgengi og notkun einstaklingsbundinnar þekkingar starfsfólks, (e. Registration, Access and Use of the Personal Knowledge of Employees)"
Andmælendur voru Fiorella Foscarini, dósent við Háskólann í Toronto, og Julie McLeod, prófessor við Northumbria-háskóla.
Leiðbeinandi var Dr. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

Doktorsvör í félagsfræði, 23. maí
Árdís Kristín Ingvarsdóttir
varði doktorsritgerð sína „Karlmennskumótun á landamærum: Tengsl sjálfsverundar við manngildistefnur, réttsýni og hreyfanleika (Border masculinities: Emergent subjectivities through humanity, morality and mobility)" 
Leiðbeinandi var Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor við Háskóla Íslands.
Sjá nánar um vörnina.

2018

Doktorsvörn í mannfræði, 24. maí
Guðbjört Guðjónsdóttir varði doktorsritgerð sína „Við erum ekki innflytjendur“: Reynsla Íslendinga í Noregi eftir hrunið 2008 (e.”We are Not Immigrants”: The Experiences of Icelandic Migrants in Norway After the 2008 Financial Crash) 
Andmælendur voru Dr. Marit Aure, prófessor við félagsvísindadeild UiT, The Arctic University of Norway, Tromsø, og Dr. Hanna Ragnarsdóttir, prófessor í fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Leiðbeinandi var Dr. Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

Doktorsvörn í félagsfræði, 18. maí
Ásta Jóhannsdóttir varði doktorsritgerð sína ,,Kynjaðar sjálfsmyndir á Íslandi, landi kynjajafnréttis - Möguleikar og takmarkanir á birtingu kyngervis meðal ungs fólks í Reykjavík 2012-2016“  (e. Gender Identities in Gender Equal Iceland - Possibilities and Limitations in the Performance of Gender Among Young People in Reykjavík 2012-2016)
Andmælendur voru Dr. Helen Malson, dósent við Department of Health and Social Sciences, University of Bristol og dr. Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent á Menntavísindasviði við Háskóla Íslands.
Leiðbeinandi var Dr. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Doktorsvörn í mannfræði, 17. maí
Sigríður Baldursdóttir varði doktorsritgerð sína  ,,Alma Ata yfirlýsingin: Samfélagsleg heilsugæsla í Gíneu-Bissá (e. The Alma Ata Declaration: Implementation of Community Health Care in Guinea-Bissau)“ The Alma Ata Declaration. Implementation of Community Health Care in Guinea-Bissau
Andmælendur voru Dr. Helle Samuelsen, prófessor í mannfræði við Kaupmannahafnarháskóla og dr. Karin Källander, dósent í lýðheilsufræðum við Karolinska Institutet.
Leiðbeinandi var Dr. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

Doktorsvörn í norrænni trú, 11. maí
Ingunn Ásdísardóttir varði doktorsritgerð sína „Jǫtnar in War and Peace: The Jǫtnar in Old Norse Mythology: Their Nature and Function.”
Andmælendur voru Dr. Thomas DuBois prófessor við Háskólann í Wisconsin - Madison og dr. Jens Peter Schjødt prófessor við Háskólann í Árósum.
Leiðbeinandi var Dr. Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands.

Doktorsvörn í náms- og starfsráðgjöf, 6. apríl
María Dóra Björnsdóttir varði doktorsritgerð sína „Mat á áhrifum náms- og starfsráðgjafar fyrir framhaldsskólanema (e. Evaluation of career interventions. Short- and long-term outcomes for students finishing upper secondary school in Iceland).”
Andmælendur voru dr. Susan C. Whiston, prófessor við Indiana University Bloomington, og dr. Norman E. Amundson, prófessor við University of British Columbia.
Leiðbeinendur voru dr. Sif Einarsdóttir og dr. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessorar í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands. Aðrir í doktorsnefnd voru Dr. Guðmundur B. Arnkelsson, prófessor við Sálfræðideild Háskóla Ísands, dr. Janet G. Lenz, sérfræðingur við Florida State University, og dr. Marie S. Hammond, dósent við Tennessee State University.

2017

Doktorsvörn í félagsfræði, 18. ágúst
Sunna Kristín Símonardóttir varði doktorsritgerð sína „Discipline and Resistance: Constructing the “good” Icelandic mother through dominant discourses on bonding, breastfeeding and birth.“
Andmælendur voru dr. Charlotte Faircloth, dósent í félagsvísindum við University of Roehampton, London, og dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor.
Leiðbeinandi var dr. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði. Aðrir í doktorsnefnd voru dr. Annadís Rúdólfsdóttir, dósent í aðferðafræði rannsókna, dr. Ellie Lee, prófessor í félagsfræði við University of Kent og dr. Helga Gottfreðsdóttir, prófessor í ljósmóðurfræði.

Doktorsvörn í safnafræði, 25. ágúst
Arndís Bergsdóttir varði doktorsritgerð sína „(Ó)sýnileg: Samofin fjarvera kvenna á íslenskum söfnum og mótun femínískrar safnafræði" (Absence comes to matter. Entangled becomings of a feminist museology).
Andmælendur voru dr. Janet Marstine, prófessor, School of Museum Studies, University of Leicester og dr. Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki.
Leiðbeinandi var dr. Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði, en doktorsnefnd skipuðu einnig: Amelia Jones, Robert A. Day Professor of Art and Design, Vice Dean of Critical Studies, USC Roski School of Art and Design, University of Southern California og Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði.

Doktorsvörn í mannfræði, 1. september
Sveinn Guðmundsson varði doktorsritgerð sína „Hugur og líkami eða huglíkami?“ – Læknar, hjúkrunarfræðingar og óhefðbundnar lækningar (Mind and Body or Mindbody? – Doctors and Nurses Working with CAM).
Leiðbeinandi var dr. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði. Ásamt henni sátu í doktorsnefnd dr. Þóra Jenný Gunnarsdóttir, dósent í hjúkrunarfræði, dr. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði og dr. Marja-Liisa Honkasalo, prófessor í Culture, Health and Well Being við Háskólann í Turku, Finnlandi.
Andmælendur voru dr. Maya Unnithan, Professor of Social and Medical Anthropology og dr. Pétur Pétursson, prófessor.

Doktorsvörn í félagsfræði, 1. desember
Hjördís Sigursteinsdóttir varði doktorsritgerð sína „Heilsa og líðan starfsfólks íslenskra sveitarfélaga í kjölfar efnahagshrunsins 2008.”
Andmælendur voru dr. Helga Kristín Hallgrímsdóttir dósent við University of Victoria í Kanada og dr. Álfgeir Logi Kristjánsson lektor við West Virginia University í Bandaríkjunum.
Leiðbeinandi var dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir aðstoðarrektor vísinda og prófessor í félagsfræði. Í doktorsnefnd sátu auk hennar dr. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, dr. Þorgerður Einarsdóttir prófessor í kynjafræði og Asbjørn Grimsmo vísindamaður hjá Work Research Institute í Oslo og Akershus University College of Applied Sciences.

Doktorsvörn í fötlunarfræði, 13. desember
Ciara S. Brennan varði doktorsritgerð sína „Sjálfstætt líf og notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum: Sjónarhorn mannréttinda” (The Nordic Experience of Independent Living and Personal Assistance: A Human Rights Approach).
Andmælendur voru dr. Tom Shakespeare, prófessor í fötlunarrannsóknum, Norwich Medical School, University of East Anglia og dr.polit. Karen Christensen, prófessor og deildarforseti, Department of Sociology, University of Bergen.
Leiðbeinandi var Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði, en doktorsnefnd skipuðu einnig dr. James G. Rice, lektor í mannfræði og dr. Peter Anderberg, dósent við Blekinge Institute of Technology í Svíþjóð.

2015

Doktorsvörn í félagsfræði, 16. desember

Ásta Snorradóttir varði doktorsritgerð sína í félagsfræði við Félags- og mannvísindadeild. Ritgerð Ástu nefnist: Hrunið - Heilsa og líðan starfsfólks íslenskra banka í kjölfar bankahruns (Hrunið - The health and well-being of bank employees in Iceland following the collapse of their workplace during an economic recession).
Andmælendur voru dr. Arne Kalleberg, prófessor við University of North Carolina, Chapel Hill, og dr. Guðmundur Ævar Oddsson, lektor við Northern Michigan University, Bandaríkjunum.
Leiðbeinandi var dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Auk hennar sátu í doktorsnefnd dr. Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirliti ríkisins, dr. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, og dr. Birgit Aust, fræðimaður við Det Nationale Forskningscenter for Arbejdsmiljø, Danmörku.

2014

Doktorsvörn í mannfræði, 27. ágúst
Marco Solimene
Heiti ritgerðar: Discourses of Power and Life: A Group of Xoraxané Romá Confrontaing the State Outhorities
Leiðbeinandi: Unnur Dís Skaptadóttir

Doktorsvörn í mannfræði, 13. júní 
Bragi Skúlason

Heit ritgerðar: Death Talk and Bereavement: Icelandic Men and Widowers
Leiðbeinandi: Gísli Pálsson

Doktorsvörn í félagsfræði,5. Júní 
Margrét Einarsdóttir 

Heiti ritgerðar: Paid Work of CHildren and Teenagers in Iceland; Participation and Protection
Leiðbeinandi: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir

Doktorsvörn í félagsfræði, 3. júní 
Jóhanna Rósa Arnardóttir

Heiti ritgerðar: Transition from school to work
Leiðbeinandi: Stefán Ólafsson

2013
Doktorsvörn í Bókasafns- og upplýsingafræði , 28. júní 
Stefanía Júlíusdóttir 

Heiti ritgerðar: A role to play: Continuity and change in career opportunities and working conditions in libraries, records management, and archives
Leðibeinandi: Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Þorbjörn Broddason

Doktorsvörn í félagsfræði 7. júní 
Thamar Melanie Heijstra 

Heiti ritgerðar: Seeking Balance: A study of gendered life within Icelandic academia
Leiðbeinandi. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir

2012
Doktorsvörn í kynjafræði, 15. júní
Þorgerður H. Þorvaldsdóttir

Heiti ritgerðar: From Gender Only to Equality for All: A Critical Examination of the Expansion of Equality Work in Iceland
Leiðbeinandi: Þorgerður Einarsdóttir

Doktorsvörn í félagsfræði, 1. júní 
Viðar Halldórsson 

Heiti ritgerðar: The social context of excellence in sprots
Leiðbeinandi: Þórólfur Þórlindsson

2011
Doktorsvörn í mannfræði, 27. október
Helga Þórey Björnsdóttir

Heiti ritgerðar: Give me some men who are stout-hearted men, Who will fight for the right they adore: Negotiating Gender and Identity in Icelandic Peacekeeping
Leiðbeinandi: Kristín Loftsdóttir

2009

Doktorsvörn í fötlunarfræði, 20. nóvember 
Kristín Björnsdóttir 

Heiti ritgerðar: Resisting the reflection: Social Participation of youn adults with intellectual disabilities
Leiðbeinandi: Rannveig Traustadóttir

Doktorsvörn í kynjafræði, 9. október 
Gyða Margrét Pétursdóttir

Heiti ritgerðar: Within the Aura of Gender Equality: Icelandic work cultures, gender relations and family responsibility
Leiðbeinandi: Þorgerður Einarsdóttir

2008

Doktorsvörn í fötlunarfræði, 6. júní
Guðrún Valgerður Stefánsdóttir 
Heiti ritgerðar: Ég hef svo mikið að segja: Lífssögur Íslendinga með þroskahömlun á 20. öld
Leiðbeinandi: Rannveig Traustadóttir

2007

Doktorsvörn í mannfræði, 2. nóvember 
Davíð Bjarnason

Heiti ritgerðar: An Island of Constant Connection: An anthropologist explores mobile networks
Leiðbeinandi: Gísli Pálsson

2006
Doktorsvörn í Uppeldis- og menntunarfræði, 21. nóvember 
Gunnhildur Óskarsdóttir 

Heiti ritgerðar: The Development of Children´s Ideas about the Body: How these ideas change in a teaching environment
Leiðbeinendur: Jón Torfi Jónasson og Michael Reiss

Doktorsvörn í mannfræði, 9. júní 
Kjartan Jónsson

Heiti ritgerðar: Pokot Masculinity: The Role of Rituals in Forming Men
Leiðbeinendur: Haraldur Ólafsson og Kristín Loftsdóttir

2005

Doktorsvörn í Uppeldis- og menntunarfræði, 25. nóvember 
Snæfríður Þóra Egilson 
Heiti ritgerðar: School Participation: Icelandic Students with Physical Impairments
Leiðbeinandi: Rannveig Traustadóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.