Skip to main content

Með fróðleik í fararnesti

Með fróðleik í fararnesti eru samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ferðafélags Íslands. 

Reynsla og þekking fararstjóra Ferðafélagsins og  kennara og vísindamanna Háskólans blandast saman í þessum áhugaverðu gönguferðum.

Þátttaka er ókeypis og öll velkomnin.

Það þarf ekki að panta, bara að mæta. 

Með fróðleik í fararnesti hófst á aldarafmæli skólans árið 2011. 

Ferðirnar eru auglýstar í hvert skipti á forsíðu vefs Háskóla Íslands undir liðnum viðburðir.

""
Tengt efni