
Tannlæknadeild
Faglegt og krefjandi nám í tannlæknisfræði og tannsmíði.
Markmið Tannlæknadeildar er að mennta nemendur í tann- og munnvísindum og stuðla þannig að bættri heilsu þjóðarinnar.

Tannlæknaþjónusta fyrir almenning
Tannlæknadeild býður upp á tannlæknaþjónustu fyrir almenning á kennslutíma (september-nóvember og janúar-apríl).

Grunnnám
-
Tannlæknisfræði (Kandítatsnám, 360e)
-
Tannsmíði (BS nám, 180e)
Framhaldsnám
Í Tannlæknadeild er boðið upp á rannsóknatengt framhaldsnám í tannlæknavísindum.
-
Meistaranám (120e)
-
Doktorsnám (180, 240 eða 300e)
Hafðu samband
Tannlæknaþjónusta - Klíník Tannlæknadeildar
Læknagarði, 2. hæð
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík
Tímapantanir í síma 525 4850
klinik@hi.is
Opið virka daga á kennslutíma frá kl. 8:00-12:00 og 12:30-16:00. Lokað frá kl. 11:45-12:15 á miðvikudögum.
Skrifstofa Tannlæknadeildar
Læknagarði, 2. hæð
Sími 525 4871
givars@hi.is
Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12 og 13-15.
Skrifstofa Námsbrautar í tannsmíði
Læknagarði, 3. hæð - L-317
Sími 525 4892
viva@hi.is
Viðtalstími þriðjdaga og fimmtudaga kl. 10:00-12:00
