Þverfræðilegt nám | Háskóli Íslands Skip to main content

Þverfræðilegt nám

Aðalbygging

Hvað er þverfræðilegt nám?

Eftirspurn eftir fólki með fjölbreytta menntun eykst sífellt og Háskóli Íslands hefur brugðist við þeirri þróun með því að auðvelda nemendum að stunda nám í fleiri en einni námsgrein og með því að bjóða þverfræðilegt nám af ýmsu tagi.

Þverfræðilegt nám heyrir ekki undir sérstakt fræðasvið eða deild þar sem margar deildir skólans koma að náminu. Nemendur í þverfræðilegu námi geta í flestum tilvikum valið frá hvaða deild þeir brautskrást og þannig markað sér áherslur í námi sínu. Þetta fer þó eftir reglum sem um námið gilda og samkomulagi sem samstarfsdeildir gera með sér.

Við skólann eru skipulagðar allmargar þverfræðilegar námsleiðir í framhaldsnámi:

Frekari upplýsingar um þverfræðilegt nám er að finna í kennsluskrá.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.