Verðlaunasjóður Sigurðar Helgasonar prófessors | Háskóli Íslands Skip to main content

Verðlaunasjóður Sigurðar Helgasonar prófessors

Tilgangur sjóðsins er að verðlauna stærðfræðinema og nýútskrifaða stærðfræðinga fyrir góðan árangur og styrkja þá til frekari afreka í námi og rannsóknum. 
Sjóðurinn var stofnaður 2017 af Sigurði Helgasyni, prófessor í stærðfræði við Massachusetts Institute of Technology (MIT).