Aukinn jöfnuður Draga úr ójöfnuði í heiminum 10.1 Eigi síðar en árið 2030 hafi varanleg tekjuaukning náð fram að ganga í áföngum fyrir 40% þess mannfjölda sem tekjulægstur er og verði hlutfallslega hærri en meðallaunahækkanir á landsvísu. 10.2 Eigi síðar en árið 2030 verði öllum gert kleift að taka þátt í félagslífi og hafa afskipti af efnahagsmálum og stjórnmálum, án tillits til aldurs, kyns, fötlunar, kynþáttar, þjóðernis, uppruna, trúarbragða, efnahags eða annarrar stöðu. 10.3 Tryggð verði jöfn tækifæri og dregið úr ójöfnuði, meðal annars með afnámi laga, breyttri stefnumótun og starfsháttum sem ala á mismunun, samhliða því að þrýsta á lagasetningu, stefnumótun og starfshætti sem styðja við markmiðið. 10.4 Mörkuð verði stefna í ríkisfjármálum, launamálum og á félagslegu sviði með það fyrir augum að auka jafnrétti stig af stigi. 10.5 Reglusetning og eftirlit með alþjóðlegum fjármálamörkuðum og -stofnunum verði bætt og því regluverki beitt í auknum mæli. 10.6 Tryggt verði að þróunarlönd komi að ákvörðunum sem eru teknar innan alþjóðlegra fjármálastofnana til að auka skilvirkni, trúverðugleika, áreiðanleika og tryggja lögmæti þeirra. 10.7 Greitt verði fyrir för fólks með því að auðvelda búferlaflutninga og gera þá örugga og reglubundna, meðal annars með því að hrinda stefnumálum á sviði búferlaflutninga í framkvæmd á skipulegan og hagkvæman hátt. Vísindamenn tengdir markmiðinu Anh Dao Katrín TranRannsóknasérfræðinguradt [hjá] hi.is Anna Lind G PétursdóttirPrófessor5255979annalind [hjá] hi.is Arnar GíslasonJafnréttisfulltrúi5254095arnarg [hjá] hi.is Ársæll Már ArnarssonPrófessor5255924arsaell [hjá] hi.is Berglind Rós MagnúsdóttirPrófessor5255352brm [hjá] hi.is Bryndís Erna JóhannsdóttirRitstjóri5254214bryndjo [hjá] hi.is Brynhildur G FlóvenzFyrrverandi dósent5254327bryngf [hjá] hi.is Edda ÓskarsdóttirDósenteddao [hjá] hi.is Eyrún María RúnarsdóttirDósent5255527emr [hjá] hi.is Finnborg Salome SteinþórsdóttirNýdoktorfinnborg [hjá] hi.is Guðbjörg OttósdóttirDósent5254555gudbjoro [hjá] hi.is Guðbjörg Linda RafnsdóttirPrófessor5254237glr [hjá] hi.is Guðrún Valgerður StefánsdóttirPrófessor5255366gvs [hjá] hi.is Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki eða fyrirspurnin skilar engum niðurstöðum - (nafnalisti) Hanna RagnarsdóttirPrófessor5255377hannar [hjá] hi.is Helga BragadóttirPrófessor5254988helgabra [hjá] hi.is Helga Rut GuðmundsdóttirPrófessor5255385helgarut [hjá] hi.is Ingólfur Vilhjálmur GíslasonPrófessor5254282ivg [hjá] hi.is Íris EllenbergerDósent5255998irisel [hjá] hi.is Jóhanna KarlsdóttirFyrrverandi lektor5255503johannak [hjá] hi.is Katrín ÓlafsdóttirLektor5255329katrino [hjá] hi.is Kristín LoftsdóttirPrófessor5254261kristinl [hjá] hi.is Kristín Vala RagnarsdóttirPrófessor emerita5255886vala [hjá] hi.is Már MássonPrófessor5254463mmasson [hjá] hi.is Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki eða fyrirspurnin skilar engum niðurstöðum - (nafnalisti) Oddný Mjöll ArnardóttirRannsóknaprófessor5254386 [hjá] hi.is Ólafur Páll JónssonPrófessor5255541opj [hjá] hi.is Ragna Benedikta GarðarsdóttirPrófessor5254178rbg [hjá] hi.is Renata Emilsson PeskováLektorrenata [hjá] hi.is Rúnar VilhjálmssonPrófessor5254974runarv [hjá] hi.is Samúel Currey LefeverDósent5255557samuel [hjá] hi.is Sigríður ÞorgeirsdóttirPrófessor5254049sigrthor [hjá] hi.is Sigrún ÓlafsdóttirPrófessor5254698sigruno [hjá] hi.is Stefán ÓlafssonPrófessor emeritusolafsson [hjá] hi.is Sveinbjörn GizurarsonPrófessor5255807sveinbj [hjá] hi.is Sveinn GuðmundssonJafnréttisfulltrúi5254193sveinng [hjá] hi.is Unnur Dís SkaptadóttirPrófessor5254516unnurd [hjá] hi.is Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki eða fyrirspurnin skilar engum niðurstöðum - (nafnalisti) Þórólfur Geir MatthíassonPrófessor emeritus5254530totimatt [hjá] hi.is Þróunarlönd 10.A Fylgt verði meginreglunni um sérkjör þróunarlanda, einkum þeirra sem eru skemmst á veg komin, í samræmi við samninga Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. 10.B Hvatt verði til opinberrar þróunaraðstoðar og fjárstreymis, meðal annars með beinni fjárfestingu erlendis frá, í ríkjum sem þurfa mest á því að halda, einkum þróunarlöndum sem eru skemmst á veg komin, Afríkuríkjum, smáeyríkjum og landluktum þróunarlöndum, í samræmi við stefnumörkun þeirra og landsáætlanir. 10.C Eigi síðar en árið 2030 verði millifærslugjöld farandverkafólks komin niður fyrir 3% og loku fyrir það skotið að peningasendingar hafi í för með sér hærri kostnað en 5%. Tengt efni Háskólinn og heimsmarkmiðin facebooklinkedintwitter