Skip to main content

Hraðlar og lausnamót

Hraðlar og lausnamót - á vefsíðu Háskóla Íslands

Háskóli Íslands er bakhjarl að ýmsum hröðlum og lausnarmótum sem styðja frumkvöðla við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Skólinn skapar opið og fjölbreytt umhverfi náms og rannsókna með það að markmiði að skapa betri háskóla og betra samfélag.