Háskólabyggingar | Háskóli Íslands Skip to main content

Háskólabyggingar

Frá og með 23. maí til og með 29. júní verða byggingar HÍ opnar sem hér segir:

Sumaropnun í Háskólabyggingum
BYGGING Virka daga Laugardaga Sunnudaga
Aðalbygging 7:30-18:00 Lokað Lokað
Askja 7:30-18:00 Lokað Lokað
Árnagarður 7:30-18:00 Lokað Lokað
Nýi Garður 7:30-17:00 Lokað Lokað
Stapi 7:30-17:00 Lokað Lokað
Lögberg 7:30-20:00 08:00-17:00 Lokað
Oddi 7:30-20:00 08:00-17:00 Lokað
Háskólatorg og Gimli 7:30-20:00 08:00-17:00 Lokað
VR-I 7:30-17:00 Lokað Lokað
VR-II 7:30-20:00 08:00-17:00 Lokað
VR-III 7:30-16:00 Lokað Lokað
Tæknigarður 7:30-16:00 Lokað Lokað
Veröld - hús Vigdísar 7:30-20:00 08:00-17:00 Lokað
Hagi 7:30-16:00 Lokað Lokað
Neshagi 7:30-16:00 Lokað Lokað
Læknagarður 7:30-17:00 Lokað Lokað
Eirberg 7:30-16:00 Lokað Lokað
Stakkahlíð 7:30-17:00 Lokað Lokað
Skipholt 37/listgreinahús 7:30-16:00 Lokað Lokað
Laugarvatn Eftir samkomulagi til 29. maí
Lokað frá 29. maí
Lokað Lokað

Ef fundir eða ráðstefnur eru utan þessa tíma getur þessi tímasetning raskast.

Eftirtalda daga eru öll hús lokuð:
30. maí, uppstigningardagur
9.-10. júní, hvítasunnan
17. júní, lýðveldisdagurinn

Byggingar Háskóla Íslands eru almennt opnar frá 20. ágúst til 24. maí, nema um jól og páska, eins og að neðan greinir.

Opnunartímar í Háskólabyggingum
BYGGING Virka daga Laugardaga Sunnudaga
Aðalbygging 7:30-18:00 Lokað Lokað
Askja 7:30-18:00 Lokað Lokað
Árnagarður 7:30-18:00 08:00-17:00 Lokað
Nýi Garður 7:30-18:00 Lokað Lokað
Stapi 7:30-17:00 Lokað Lokað
Lögberg 7:30-21:00 07:30-17:00 Lokað
Oddi 7:30-21:00 07:30-17:00 Lokað
Háskólatorg og Gimli 7:30-21:00 07:30-17:00 Lokað
VR-I 7:30-18:00 Lokað Lokað
VR-II 7:30-21:00 07:30-17:00 Lokað
VR-III 7:30-17:00 Lokað Lokað
Tæknigarður 7:30-17:00 Lokað Lokað
Veröld - hús Vigdísar 7:30-21:00 07:30-17:00 Lokað
Hagi 7:30-16:00 Lokað Lokað
Læknagarður 7:30-17:00 Lokað Lokað
Eirberg 7:30-16:00 Lokað Lokað
Stakkahlíð 7:30-18:00 Lokað Lokað
Skipholt 37/listgreinahús 7:30-17:00 Lokað Lokað
Laugarvatn Samkomulag Lokað Lokað

Ef um skipulagða dagskrá er að ræða (kennslu/ráðstefnur/fundi) utan við almennan opnunartíma er tekið tillit til þess.

Aðgangskort stúdenta veitir aukinn aðgang að byggingum háskólans umfram venjulegan opnunartíma þeirra.

Í Háskóla Íslands stendur til boða að leigja kennslustofur og sali fyrir ýmsa viðburði utan kennslutíma. Verðskrá fyrir leigu á stofum má nálgast hér.

Húsreglur Háskóla Íslands

Kort af háskólasvæðinu

Vatnsmýri


Vesturbær


Hringbraut


Stakkahlíð - Skipholt - Bolholt


Laugarvatn

Aðrir afgreiðslutímar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.