Kennslusvið Háskóla Íslands fer með sameiginleg málefni sem varða kennslu og nám, svo sem inntöku og skráningu stúdenta, mat á námi, nemendaráðgjöf, kennslumál og próf. Upplýsingar um kennsluþróun innan HÍ og þjónustu við kennara má nálgast á sérstökum vef Setbergs, húss kennslunnar. Skrifstofa kennslusviðs er á 1. hæð í Setbergi, húsi kennslunnar. Símar 525-4002 og 525-5833, netfang kennslusvid [hjá] hi.is. Almennur þjónustutími er kl. 9–15 virka daga. Starfseiningar kennslusviðs eru í Háskólatorgi og Setbergi. Sviðsstjóri er Róbert H. Haraldsson. Hlutverk Hlutverk kennslusviðs er að annast sameiginleg málefni sem varða kennslu, nám og próf. Kennslusvið fer með inntöku og skrásetningu stúdenta, sér um mat á námi, veitir náms- og starfsráðgjöf og annast skipulagningu og framkvæmd prófa. Sviðið stuðlar að þróun kennsluhátta, annast stefnumótun og innleiðingu rafrænna kennsluhátta og hefur umsjón með kennslukönnunum og útgáfu kennsluskrár. Starfseiningar Deild stafrænnar kennslu og miðlunar Deild stafrænnar kennslu og miðlunar annast stefnumótun og innleiðingu á ýmsum rafrænum lausnum í kennslu, svo sem námsumsjónarkerfinu Canvas. Auk þess þjónustar deildin öll upptökumál fyrir Háskóla Íslands. Deildin er staðsett á 1. hæð í Setbergi. Deildarstjóri er Páll Ásgeir Torfason. Starfsfólk Páll Ásgeir TorfasonDeildarstjóripallasgeir [hjá] hi.is Tryggvi Már GunnarssonTeymisstjóri5254343tryggvimar [hjá] hi.is Nazar ByelinskyyVerkefnisstjóri5254912naz [hjá] hi.is Rafn RafnssonTeymisstjóri5254928rafnrafn [hjá] hi.is Sveinn Benedikt RögnvaldssonVerkefnisstjóri5255842svennib [hjá] hi.is Kristbjörg OlsenVerkefnisstjóri5254279kriol [hjá] hi.is Rúnar SigurðssonVerkefnisstjóri5254447runarsig [hjá] hi.is Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki eða fyrirspurnin skilar engum niðurstöðum - (nafnalisti) Kennslumiðstöð Hlutverk Kennslumiðstöðvar er að veita starfsfólki og stjórnendum HÍ faglega ráðgjöf við þróun kennsluhátta og vera leiðandi í kennsluþróun háskóla. Nánari upplýsingar um kennsluþróun og þjónustu við kennara HÍ má nálgast hér. Kennslumiðstöð er á 2. hæð í Setbergi. Deildarstjóri er Hólmfríður Árnadóttir. Netfang: kennslumidstod [hjá] hi.is Sími: 525-4447 Starfsfólk Ásta Bryndís SchramDósent5255953astabryndis [hjá] hi.is Guðrún GeirsdóttirDósent5254574gudgeirs [hjá] hi.is Halla ValgeirsdóttirVerkefnisstjóri5254292hallaval [hjá] hi.is Hólmfríður ÁrnadóttirDeildarstjóri5255247holmarna [hjá] hi.is Sandra Berg CeperoVerkefnisstjóri5254896sandra [hjá] hi.is Sunneva Líf AlbertsdóttirFulltrúi5255216sla [hjá] hi.is Matsskrifstofa Matsskrifstofa annast samhæfingu verkefna sem tengjast umsóknum um nám við HÍ og mati á þeim, einkum erlendum umsóknum í grunnnám og framhaldsnám, auk umsókna um undanþágu frá formlegum inntökuskilyrðum í grunnnám. Auk þess gegnir skrifstofan hlutverki ENIC/NARIC upplýsingaskrifstofu um mat og viðurkenningu náms, samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Matsskrifstofa er á 3. hæð í Setbergi. Deildarstjóri er Gísli Fannberg. Netfang: enicnaric [hjá] hi.is. Sími: 525-5452 / 525-5256 Starfsfólk Gísli FannbergDeildarstjóri5255256gf [hjá] hi.is Ína Dögg EyþórsdóttirVerkefnisstjóri5255452ina [hjá] hi.is Nemendaráðgjöf Nemendaráðgjöf veitir nemendum háskólans m.a. ráðgjöf um námsval og vinnubrögð og leggur til úrræði vegna fötlunar og sérþarfa. Nemendaráðgjöf er á 3. hæð Háskólatorgs. Deildarstjóri er María Dóra Björnsdóttir. Netfang: radgjof [hjá] hi.is Sími: 525-4315 Sjá nánari upplýsingar á vef Nemendaráðgjafar. Nemendaskrá Nemendaskrá annast skrásetningu allra nemenda Háskólans og varðveitir gögn um námsframvindu þeirra, skráningu í námskeið, próf og einkunnir. Nemendaskrá er á 3. hæð Háskólatorgs. Skrifstofustjóri er Kristín Jónasdóttir. Netfang: nemskra [hjá] hi.is Sími: 525-4309 Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Nemendaskrár. Prófaskrifstofa Prófstjóri semur próftöflu og annast undirbúning og stjórn almennra prófa, í samráði við stjórnsýslu fræðasviða og deilda og með fulltingi annarra starfsmanna prófaskrifstofu. Umsýsla prófgagna og dreifing þeirra í prófstofur er í höndum prófaskrifstofu, svo og afhending skriflegra úrlausna til kennara. Prófaskrifstofa hefur einnig umsjón með fjarprófum og rafrænu prófhaldi. Prófaskrifstofa er á 3. hæð í Setbergi. Prófstjóri er Hreinn Pálsson. Netfang: profstjori [hjá] hi.is Sími: 525-5278 / 525-4361 Miðstöð fjarprófa er á sama stað. Verkefnisstjóri er Þorgeir Freyr Sveinsson. Netfang: fjarprof [hjá] hi.is Sími: 525-5910 Starfsfólk Guðmundur Hafsteinn ViðarssonVerkefnisstjórighv [hjá] hi.is Hreinn PálssonPrófstjóri5254361hpal [hjá] hi.is Matthías Sigurður MagnússonVerkefnisstjóri5254341mattim [hjá] hi.is Ólafur Freyr HjálmssonVerkefnisstjóri5255227ofh [hjá] hi.is Sigurður Ingi ÁrnasonVerkefnisstjóri5255278sia7 [hjá] hi.is Þorgeir Freyr SveinssonVerkefnisstjóri5255910thfs [hjá] hi.is Ritver Ritver Háskóla Íslands býður upp á aðstoð við fræðileg skrif fyrir nemendur og starfsfólk frá öllum deildum og sviðum háskólans, bæði á íslensku og ensku. Ritverið er með tvær starfsstöðvar, í bókasafni Menntavísindasviðs við Stakkahlíð og á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu (Landsbókasafni). Forstöðumaður Ritversins, Emma Björg Eyjólfsdóttir, hefur aðsetur á 2. hæð í Setbergi. Netfang: ritver [hjá] hi.is Sími: 525-5843 Sjá nánari upplýsingar á vef Ritversins. Skrifstofa kennslusviðs Starfsfólk skrifstofu kennslusviðs annast ýmis málefni er varða kennslumál og stjórnsýslu háskólans og vinnur náið með kennslumálanefnd og skrifstofu rektors. Meðal verkefna starfsfólks er umsjón með útgáfu kennsluskrár háskólans og ábyrgð á hæfi og skipun prófdómara. Í samvinnu við rektorsskrifstofu kemur skrifstofa kennslusviðs einnig að útgáfu og endurskoðun á reglum sem háskólaráð hefur sett. Skrifstofa kennslusviðs er á 1. hæð í Setbergi. Sviðsstjóri er Róbert H. Haraldsson. Netfang: kennslusvid [hjá] hi.is Sími: 525-4002 / 525-5833 Starfsfólk Kolbrún EinarsdóttirDeildarstjóri5255833kei [hjá] hi.is Margrét LudwigDeildarstjóri5254002ml [hjá] hi.is Óli Jón JónssonRitstjóri5255816olijon [hjá] hi.is Róbert H. HaraldssonSviðsstjóri kennslumála5254277robhar [hjá] hi.is Sprettur Sprettur styður og undirbýr efnilega nemendur með innflytjendabakgrunn til háskólanáms. Markmið Spretts er að stuðla að jöfnum tækifærum til menntunar. Verkefnisstjóri Spretts, Nílsína Larsen EinarsSdóttir, hefur aðsetur á 2. hæð í Setbergi. Netfang: nilsina [hjá] hi.is Sími: 525-5405 Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Spretts. Þjónustuborð Háskólatorgi Þjónustuborð Háskólatorgi veitir margvíslega þjónustu. Þar má m.a. fá ýmis vottorð og yfirlit yfir námsferla, kaupa prentkvóta, skrá sig í námskeið Náms- og starfsráðgjafar, fá lykilorð vegna Uglu og nálgast stúdentakort. Þjónustuborðið er á 2. hæð Háskólatorgs. Deildarstjóri er Davíð Skúlason. Netfang: haskolatorg [hjá] hi.is Sími: 525-5800 Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Þjónustuborðs Háskólatorgi. Samstarfsnefndir Kennslumálanefnd Raunfærnimat á háskólastigi - skýrsla vinnuhóps Raunfærnimat er leið til að gefa einstaklingum tækifæri til að fá þekkingu sína og færni, sem þeir hafa öðlast utan hefðbundins menntakerfis, metna inn í formlegt nám og hækka þannig formlegt menntunarstig þeirra. Raunfærnimat á háskólastigi getur bæði verið til inngöngu í háskólanám og einnig til styttingar náms á háskólastigi. Samkvæmt tilmælum frá Ráðherraráði Evrópusambandsins er mælt með því að öll lönd Evrópusambandsins innleiði raunfærnimat á öllum skólastigum fyrir lok árs 2018. Háskóli Íslands stofnaði vinnuhóp í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Háskólann í Reykjavík til að kanna hvernig staðan á raunfærnimati á háskólastigi væri í nágrannalöndunum og hvernig háskólar á Íslandi gætu hafið vinnu við innleiðingu á raunfærnimati. Niðurstöður vinnuhópsins eru birtar í skýrslunni sem hér er að finna. Raunfærnimat á háskólastigi - skýrsla vinnuhóps Kennsluþróun og þjónusta við kennara Í Setbergi, húsi kennslunnar, starfar fjöldi sérfræðinga á sviði kennsluþróunar og námsmats sem veitir kennurum ráðgjöf og leiðbeiningar um kennslu. Sjá nánar á vef Setbergs. facebooklinkedintwitter