Tölfræði doktorsnáms | Háskóli Íslands Skip to main content

Tölfræði doktorsnáms

Miðstöð framhaldsnáms birtir árlega staðtölur doktorsnáms við Háskóla Íslands.

Fjöldi innritaðra doktorsnema á mismunandi fræðasviðum HÍ og skipting þeirra eftir kyni, 2020
Fræðasvið Innritaðir Karlar Konur %Konur
Félagsvísindasvið 121 36 85 70%
Heilbrigðisvísindasvið 181 51 180 72%
Hugvísindasvið 156 74 82 53%
Menntavísindasvið 70 18 52 70%
Verkfræði- og náttúruvísindasvið 200 113 87 44%
Þverfræðilegt framhaldsnám 36 10 26 72%
Samtals 764 302 462 60%
Árlegar staðtölur