Skip to main content

Starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar aðstoða háskólanemendur við að brúa bilið frá námi í starf og veita leiðbeiningar um gerð ferilskrár, kynningarbréfs, starfsferilsmöppu og undirbúning fyrir atvinnuviðtöl. Þú getur bókað viðtal við ráðgjafa hér og skoðað gagnlegt efni hér fyrir neðan. 

Í atvinnuleit er gagnlegt að vita hvaða störf þér finnast áhugaverð og að þekkja styrkleika þína. Til þess getur þú nýtt þér áhugakönnunina Bendil III og fengið aðstoð náms- og starfsráðgjafa við að skoða styrkleika þína eða tekið styrkleikakönnun.

Atvinnudagar 2024