Skip to main content

Bókasöfn og bóksala

Bókasöfn og bóksala - á vefsíðu Háskóla Íslands

Nemendur og starfsfólk geta sótt bókasafnsþjónustu á ýmsa staði. Bókasafnsskírteini eru án endurgjalds. Í Bóksölu stúdenta og á skiptibókamörkuðum fást kennslubækur fyrir flest námskeið í Háskóla Íslands.

Bókasöfn Háskóla Íslands

 

Bóksala og skiptibókamarkaður

Skiptibókamarkaði er að finna í smáauglýsingum í Uglunni. Einnig reka nokkrar deildir og nemendafélög bóksölu fyrir sína nemendur.