Hönnunarstaðall | Háskóli Íslands Skip to main content

Hönnunarstaðall

Í hönnunarstaðli Háskóla Íslands er að finna öll sniðskjöl sem Háskólinn notar í kynningarskyni. Hugmyndin með hönnunarstaðli Háskóla Íslands er sú að Háskólinn fái eina stílhreina ásýnd í kynningarefni sínu sem hefur um leið samhæfð, sterk og vel undirbyggð skilaboð.

Hér er m.a. að finna prentgripi og staðlað útlit á hartnær öllu kynningarefni Háskóla Íslands. Undir þetta flokkast allar auglýsingar, bæklingar, merki/ lógó háskólans, ritlingar, ritgerðir, litir fræðasviða, skyggnur, glærur, veggspjöld, bréfsefni, nafnspjöld og margt fleira.

Hönnunarstaðallinn er á sér vefsíðu, þar er einfalt að finna hvern einstakan lið eða hverja mynd, sem vísar á slóð inni á vefsvæðinu. Þar liggja viðkomandi sniðskjöl til niðurhals. Mjög einfalt er að hlaða skjölunum niður á einkatölvu og hefja vinnslu með viðkomandi sniðskjal.

Hönnunarstaðall

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Ef þú vilt fá svar frá okkur.
Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.
Skrár verða að vera minni en 2 MB.
Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png.
CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.