Skip to main content

Erasmus+ viðbótarstyrkur

Nemendur Háskóla Íslands sem fara í skiptinám eða starfsþjálfun á vegum Erasmus+ eiga kost á að sækja um viðbótarstyrk vegna fötlunar til að mæta viðbótarkostnaði.
Dæmi um kostnað sem er styrktur:

  • Laun aðstoðarmanna
  • Ferðakostnaður aðstoðarmanna
  • Sérstakt húsnæði til að mæta þörfum nemandans
  • Kostnaður vegna ferðaþjónustu
  • Flutningskostnaður tækjabúnaðar

Nánari upplýsingar er að finna hér