Heilbrigðisvísindasvið | Háskóli Íslands Skip to main content

Heilbrigðisvísindasvið

Nemandi æfir blástur og hjartahnoð

Heilbrigðisvísindasvið

Gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu íslenska heilbrigðiskerfisins með menntun heilbrigðisstarfsfólks. Margir fremstu sérfræðingar þjóðarinnar í heilbrigðisvísindum koma að kennslu og rannsóknum á sviðinu. 

Heilbrigði í háskólasamfélagi

Á Heilbrigðisvísindasviði eru starfrækt verkefni sem samtvinna vettvangsnám nemenda og heilbrigðisþjónustu:

Fjölbreytt samstarf

Heilbrigðisvísindasvið á gott samstarf við önnur svið háskólans um þverfræðilegt nám.
Sviðið á einnig fjölbreytt samstarf um kennslu og rannsóknir við innlendar og erlendar stofnanir. Þar á meðal eru:

  • Embætti landlæknis
  • Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
  • Hjartavernd
  • Íslensk erfðagreining
  • Landspítali
  • Matís
  • Reykjalundur
  • Össur

Hafðu samband

Skrifstofa Heilbrigðisvísindasviðs 
Læknagarði, 4. hæð
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík
Sími: 525-4866
Netfang: hvs@hi.is 

Opið frá kl. 9 - 16 alla virka daga