
Guðfræði- og trúarbragðafræðideild
Guðfræði- og trúarbragðafræðideild býður upp á nám um samspil trúar, menningar og samfélags. Markmið náms og kennslu í deildinni er að veita fræðilegan grunn í guðfræði og trúarbragðafræði með fjölbreytilegum kennsluaðferðum og jafnframt að efla þekkingu á ólíkum trúarbrögðum og trúarskoðunum.


Framhaldsnám
Í boði er 120e meistaranám í nokkrum greinum og 60e viðbótarnám í djáknanámi.
- Djáknanám (60e)
- Guðfræði (120e)
- Embættispróf í guðfræði, mag.theol. (120e)
- Trúarbragðafræði (120e)
Getum við aðstoðað?
Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2.
Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.
Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.
