Skip to main content

Raddir margbreytileikans

Raddir margbreytileikans - á vefsíðu Háskóla Íslands

Raddir marg­breyti­leik­ans er mann­fræði­hlað­varp þar sem rætt verður við íslenska mann­fræð­inga. Áherslurnar eru rannsóknir mannfræðinga annars vegar og störf þeirra hins vegar.

Umsjónarmenn mannfræðihlaðvarpsins eru Kristján Þór Sigurðsson, aðjunkt í mannfræði og Sveinn Guðmundsson, jafnréttisfulltrúi, umboðsmaður doktorsnema og stundakennari. Fyrrum umsjónarmenn eru Hólmfríður María Ragnhildardóttir og Sandra Smáradóttir.

Mannfræðihlaðvarpið frá upphafi: