Deild faggreinakennslu | Háskóli Íslands Skip to main content

Deild faggreinakennslu

Deild faggreinakennslu

Við deildina er boðið upp á fjölbreytt og metnaðarfullt nám fyrir verðandi faggreinakennara í grunn- og framhaldsskólum. Nemendur læra um nám og þroska, uppeldi og menntun frá sjónarhóli menntunarfræði, sálfræði, félagsfræði, heimspeki og siðfræði. Nemendur geta valið um sérhæfingu á fjölmörgum sviðum bæði í grunn- og framhaldsnámi.

Sjáðu um hvað námið snýst

  Hafðu samband

  Kennsluskrifstofa
  1. hæð, Stakkahlíð – Enni
  Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
  Sími 525 5950
  menntavisindasvid@hi.is

  Fyrirspurnum er beint til Sigríðar Pétursdóttur deildarstjóra.

  Sími 525 5917
  sigridu@hi.is

  Netspjall