Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál | Háskóli Íslands Skip to main content

Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál

Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál

180 einingar - B.Ed. gráða

. . .

Viltu verða kennari? Námið hefur það að meginmarkmiði að efla þekkingu kennaranema á kennslufræði erlendra tungumála og gera þá sem hæfasta til að miðla þekkingu sinni í grunnskólakennslu. Námið er í nánum tengslum við vettvang og vettvangsnám er samþætt fræðilegum undirbúningi fyrir frekara nám og starf í grunnskóla. Hægt er að velja um sérhæfingu í ensku eða dönsku.

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.

Netspjall