Skip to main content

Framkvæmda- og tæknisvið

Framkvæmda- og tæknisvið (FTS) hefur yfirumsjón með málefnum er lúta að byggingum og lóð Háskóla Íslands ásamt rekstri á þeim. Undir þessi málefni falla mörg verkefni sem meðal annars eru: húsnæðis- og aðgengismál þar með talið viðhald, endurbætur og breytingar, merkingarmál, lóðir og bílastæði, rekstur fasteigna og fasteignaumsjón, öryggismál, umhverfismál, og kemur að skipulagsmálum.

Sviðsstjóri er Kristinn Jóhannesson, s. 888-3028
Staðsetning: Skrifstofa framkvæmda- og tæknisviðs er staðsett í Aðalbyggingu, stofu 225.

Tengt efni