Árið 2024 Félagsvísindasvið Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Linda Sólveigar Guðmundsdóttir, mannfræði, 22. mars Heiti ritgerðar: Hinsegin fólksflutningar: Þverþjóðleg hinsegin þjóðernishyggja, innflytjendastigveldi og pólitísk/tilfinningaleg fullgilding. Queer(ing) migrations to Iceland: Homo(trans)nationalism, migrant hierarchy, and the politics/sense of (un)belonging). Stéphanie Barillé, mannfræði, 10. apríl Heiti ritgerðar: Loforð Íslands. Mannfræðirannsókn á hamingju þverþjóðlegra foreldra. The promise of Iceland. An ethnography of happiness among transnational parents). Félagsráðgjafardeild Díana Ósk Óskarsdóttir, félagsráðgjöf, 1. febrúar Heiti ritgerðar: Þekktu sjálfa/n þig. Eigindleg rannsókn á upplifun presta innan þjóðkirkju Íslands á handleiðslu. Know thyself. A qualitative study of the experience of supervision among pastors in the National Church of Iceland. Hagfræðideild Jón Helgi Egilsson, hagfræði, 2. febrúar Heiti ritgerðar: Óviljandi afleiðingar peningastefnu. Unintended monetary policy responses. Stjórnmálafræðideild Ágúst Hjörtur Ingþórsson, stjórnmálafræði, 17. október Heiti ritgerðar: Opinber vísinda- og tæknistefna á Íslandi: Vísinda- og tækniráð 2003-2023. Science and technology policy in Iceland: The Science and Technology Policy Council 2003-2023. Viðskiptafræðideild Unnar Freyr Theódórsson, viðskiptafræði, 8. nóvember Heiti ritgerðar: Án atgervis getur árangur staðið á sér: Atgervisstjórnun í viðskiptabönkum. Without talent, success may be latent: Talent management practices in commercial banks. Heilbrigðisvísindasvið Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræði, 23. maí Heiti ritgerðar: Bætt umönnun fólks með heilabilun í heimahúsi og stuðningur við aðstandendur. Improving care at home for people living with dementia and family support. Lyfjafræðideild Ellen Kalesi Gondwe Mhango, lyfjafræði, 30. apríl Heiti ritgerðar: Þróun og prófun lyfjaforms til meðhöndlunar á malaríu í börnum og forklínískar rannsóknir í kanínum. Formulation and testing of novel pediatric antimalarial dosage form and a pilot preclinical study in rabbits. Raul Oswaldo Perez Garcia, lyfjafræði, 16. september Heiti ritgerðar: Þróun á nýrri lyfjameðferð við sjónufreknum. Toward a first drug therapy for the treatment of retinitis pigmentosa. Læknadeild Sara Björk Stefánsdóttir, líf- og læknavísindi, 7. mars Heiti ritgerðar: Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum. Development of immunotherapy for equine insect bite hypersensitivity. Salvör Rafnsdóttir, læknavísindi, 5. apríl Heiti ritgerðar: Áhrif utangenaerfða á kælisvar spendýrafrumna. Epigenetic insights into the mammalian mild hypothermia response. Guðný Anna Árnadóttir, líf- og læknavísindi, 16. apríl Heiti ritgerðar: Notkun raðgreiningargagna til að finna erfðafræðilegar orsakir óútskýrðra sjaldgæfra sjúkdóma og fósturláta. Using whole-genome sequence data to discover causes of unexplained rare diseases and miscarriage. Hilda Björk Daníelsdóttir, faraldsfræði, 7. júní Heiti ritgerðar: Áföll í æsku, geðheilsuvandi og seigla á fullorðinsárum. Adverse childhood experiences, psychiatric morbidity and resilience in adulthood. Romain Lasseur, líf- og læknavísindi, 18. júní Heiti ritgerðar: Áhrif skilyrtrar stökkbreytingar í Mitf geni músar á þroskun og starfsemi litfruma. Role of Mitf in melanocyte development as determined by a conditional hypomorphic mutation. Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen, læknavísindi, 17. október Heiti ritgerðar: Afleiðing heilahristings hjá íþróttakonum – möguleg vanstarfsemi í heiladingli og áhrif á andlega líðan og taugasálfræðilega virkni. Mild traumatic brain injury in female athletes – possible pituitary dysfunction and effect on psychological and neuropsychological function. Tinna Reynisdóttir, líf- og læknavísindi, 24. október Heiti ritgerðar: Undirliggjandi sjúkdómsmyndun og ákvörðun mótanleika tauga-svipgerðar í Wiedemann-Steiner heilkenni. Mechanistic basis and evaluation of neurological malleability of Wiedemann-Steiner syndrome. Matvæla- og næringarfræðideild Berglind Soffía Blöndal, næringarfræði, 18. janúar Heiti ritgerðar: HOMEFOOD sex mánaða slembiröðuð rannsókn. Næringarmeðferð og heimsendur matur eftir útskrift af Landspítala fyrir eldra fólk. HOMEFOOD six-month randomised trial. Nutrition therapy including home delivered food for older adults after discharge from hospital. Birna G. Ásbjörnsdóttir, heilbrigðisvísindi, 26. janúar Heiti ritgerðar: Gegndræpi þarma, örveru-þarma-heila ás, atferli, og geðraskanir barna og unglinga. Ytri og eðlislæg stýring þarmatálmastarfsemi. Intestinal permeability, Microbiota-Gut-Brain Axis, behavior and mental disorders in children and adolescents. Extrinsic and intrinsic regulation of intestinal barrier function. Sameiginleg doktorsgráða frá Matvæla- og næringarfræðideild og Læknadeild. Anna Þóra Hrólfsdóttir, matvælafræði, 1. nóvember Heiti ritgerðar: Bætt nýting, varðveisla og gæði brúnþörunga. Improved utilization, preservation, and quality of brown seaweed. Sálfræðideild Erlendur Egilsson, sálfræði, 18. október Heiti ritgerðar: Heilsueflandi snjalltækjalausn fyrir unglinga – Notkun og brottfall. Adolescent smartphone-based health behavior intervention – Usage and continuous attrition. Guðlaug Marion Mitchison, sálfræði, 23. október Heiti ritgerðar: Frávik í tilfinningastjórnun og þróun einkenna mótþróaþrjóskuröskunar meðal barna á skólaaldri: Langtímarannsókn. Emotion dysregulation and the development of symptoms of oppositional defiant disorder in school-aged children: A longitudinal study. Hugvísindasvið Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði Lísabet Guðmundsdóttir, fornleifafræði, 29. janúar Heiti ritgerðar: Viðarnýting norrænna manna á Grænlandi (985-1500 e.Kr.). Wood utilization strategies in Norse Greenland (985-1500 AD). Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, heimspeki, 23. febrúar Heiti ritgerðar: Skyn, merking og vitnisburður: Samkennd og samskipti á veraldamörkum. Sense and testimony: Speech and empathy on the margins of worlds. Æsa Sigurjónsdóttir, sagnfræði, 12. mars Heiti ritgerðar: Sjálfsmyndir í síðþjóðlegu samhengi: Þverþjóðlegar og umhverfismiðaðar aðferðir í samtímalist á Íslandi. Postnational identities, Icelandicness and Icelandicity: Transnational and environmental strategies in contemporary art in Iceland. Pontus Järvstad, sagnfræði, 7. júní Heiti ritgerðar: Minni um andfasisma: Norrænu hreyfingarnar gegn grísku herforingjastjórninni 1967–1974. Postwar mnemonic anti-fascism: The Nordic committees against the Greek junta, 1967–1974. Íslensku- og menningardeild Jeremias Schledorn, menningarfræði, 21. maí Heiti ritgerðar: Frá eftirmynd til samræðu. Skautun, tilfinningar og röksemdir í stjórnmálaumræðu. From representation to dialogue. Polarization, emotions and moral arguments in political discourse. Atli Antonsson, almenn bókmenntafræði, 24. júní Heiti ritgerðar: Kvika þjóðarinnar. Þættir úr menningarsögu íslenskra eldgosa frá átjándu öld til okkar daga. The nation's magma. Aspects of the cultural history of Icelandic volcanic eruptions from the eighteenth century to the present day. Jón Símon Markússon, íslensk málfræði, 14. ágúst Heiti ritgerðar: Íslenska og færeyska: Hugræn greining á beygingarþróun. Icelandic and Faroese: A usage-based cognitive analysis of morphological change. Menntavísindasvið Deild faggreinakennslu Þorsteinn Ö. Vilhjálmsson, menntavísindi, 30. október Heiti ritgerðar: Innlimanir og útilokanir á skurðpunkti hinseginleika, nýfrjálshyggju og þjóðernis á Íslandi 1990-2010. We are becoming more like you: Inclusions and exclusions at the intersection of queerness, neoliberalism and nation in Iceland 1990–2010. Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Birna Varðardóttir, íþrótta- og heilsufræði, 15. október Heiti ritgerðar: Tiltæk orka og hlutfallslegur orkuskortur meðal íslensks íþróttafólks. Energy availability and relative energy deficiency in sport (REDs) among Icelandic athletes. Deild kennslu- og menntunarfræði Friðborg Jónsdóttir, menntavísindi, 19. júní Heiti ritgerðar: Flutningur barna með fjölbreyttan tungumála og menningarbakgrunn frá leikskóla yfir í grunnskóla. Samstarfsrannsókn með kennurum.Transition from preschool to primary school for culturally and linguistically diverse children in Iceland. A praxeology study with teachers. Deild menntunar og margbreytileika Jakob Frímann Þorsteinsson, menntavísindi, 23. apríl Heiti ritgerðar: Möguleikar útimenntunar á Íslandi: Hvernig náttúran stuðlar að staðartengdri reynslu, ígrundun og vináttu. Affordances of outdoor education in Iceland: How nature contributes to place-based experience, reflection and friendship. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Ana Borovac, tölvunarfræði, 10. janúar Heiti ritgerðar: Reiknirit fyrir greiningu á flogum í nýburum – með klíníska hagnýtingu að leiðarljósi. Towards clinically useful neonatal seizure detection algorithms. Sri Harsha Pulumati, efnaverkfræði, 16. febrúar Heiti ritgerðar: Reikningar á CO2 afoxun með Pt nanóögnum í UiO-67 málmlífrænum byggingum. Modelling CO2 hydrogenation reaction on Pt functionalized UiO-67 metal-organic frameworks. Yixi Su, lífverkfræði, 7. maí Heiti ritgerðar: Rannsókn á kísilþörungnum Phaeodactylum tricornutum til framleiðslu á verðmætum efnum. Decoding the model diatom Phaeodactylum tricornutum for developing photosynthetic cell factories. André Philipp Wark, efnaverkfræði, 28. júní Heiti ritgerðar: Könnun á rafhvötun oxunarhvarfa á algengum efnum - samþætting fræða og tilrauna. Elucidation of electroanalytic oxidation reactions on abundant materials - combination of theory and experiments. Seyedreza Hassanianmoaref, reikniverkfræði, 11. september Heiti ritgerðar: Hönnun og prófun á samhliða skalanlegum vélnámsaðferðum í beitingu tölulegrar straumfræði. Design and evaluation of parallel machine learning approaches in computational fluid dynamics application. Jarðvísindadeild Nína Aradóttir, jarðfræði, 24. apríl Heiti ritgerðar: Landmótun og virkni fornra ísstrauma á Norðausturlandi. Glacial geomorphology and dynamics of Palaeo-Ice streams in Northeast Iceland. Tobias Linke, jarðfræði, 3. september Heiti ritgerðar: Áhrif basaltagna og járnsteinda í eldfjallajörð votlendis og í virkjunarlónum á upptekt CO2 úr andrúmslofti: Náttúrleg hliðstæða aukinnar bergveðrunar. Effect of basaltic particles and iron-containing minerals in wetland soils and reservoirs on CO2 drawdown: An analogue for enhanced rock weathering. Makoye Mabula Didas, jarðeðlisfræði, 8. október Heiti ritgerðar: Svæðisbundið varmaflæði í Tansaníu og endurbætt hugmyndalíkan af Ngozi og Rungwe jarðhitakerfunum í suðvesturhluta landsins á grundvelli viðnáms-, segul- og þyngdarmælinga. Regional thermal anomalies in Tanzania and improved geothermal conceptual models of the Ngozi and Rungwe prospects in SW Tanzania based on results from resistivity and potential field studies. Líf- og umhverfisvísindadeild Magdalena Falter, ferðamálafræði, 16. maí Heiti ritgerðar: Endurhugsun ferðaþjónustu með stafrænni nýsköpun? Frumkvöðlar í ferðaþjónustu í dreifbýli á Íslandi. Rethinking tourism through digital innovation? Rural tourism entrepreneurs in Iceland. Maite Cerezo-Araujo, líffræði, 30. maí Heiti ritgerðar: Stofnstjórnun hjá lágarktískum vaðfugli: mynstur við mismunandi varpþéttleika. Population regulation in a sub-Arctic wader: insights from variation in breeding density. Sveinn Bjarnason, lífefnafræði, 31. maí Heiti ritgerðar: Bygging, hreyfanleiki og hlutverk ómótaðra svæða fyrir virkni frumkvöðlaumritunarþáttarins Sox2. The structural dynamics of Sox2: Deciphering the role of intrinsically disordered regions in pioneer transcription factors. Guðrún Óskarsdóttir, líffræði, 11. júní Heiti ritgerðar: Viðgangur og vistfræði nýs birkistofns (Betula pubescens ssp. tortuosa) á Skeiðarársandi. Successes and failures following long-distance dispersal dynamics of mountain birch (Betula pubescens ssp. tortuosa) on a glacial outwash plain. Sébastien Matlosz, líffræði, 21. júní Heiti ritgerðar: Fjölbreytileiki DNA methylmerkinga í beinfiskum með áherslu á afbrigði bleikju (Salvelinus alpinus) í Þingvallavatni. (Diversity of DNA methylation signals in teleosts with focus on the sympatric Arctic charr (Salvelinus alpinus) morphs of Thingvallavatn). Sum Yi Lai, líffræði, 30. ágúst Heiti ritgerðar: Breytileiki í fæðuvef Atlantshafslax í tíma og rúmi. Temporal and spatial differences in the food web of Atlantic salmon. Raunvísindadeild Mohammad H. Badarneh, efnafræði, 21. febrúar Heiti ritgerðar: Orkusparandi leiðir til að stjórna segulástöndum. Energy-efficient control of magnetic states. Kristina Ignatova, eðlisfræði, 24. maí Heiti ritgerðar: Kristalgerð og seguleiginleikar í vanadínoxíð segultvílögum. Structural and magnetic properties of V2O3-based magnetic heterostructures. Rebecca Jane Sim, efnafræði, 27. maí Heiti ritgerðar: Dreifing vatnssækinna og fitusækinna arsen efnasambanda meðal stórþörunga. Distribution of hydrophilic and lipophilic arsenic species within the macroalgae. Garðar Sveinbjörnsson, tölfræði, 31. maí Heiti ritgerðar: Notkun erfðamerkinga í víðtækum erfðamengisleitum. Utilizing sequence annotations in genome-wide association studies. Rahul Poddar, eðlisfræði, 27. júní Heiti ritgerðar: Bjöguð virkni og zetaföll í þrívíðri þyngdarfræði. The TTBAR deformation and zeta functions in three-dimensional gravity. Tamar Meshveliani, eðlisfræði, 28. júní Heiti ritgerðar: Eiginvíxlverkandi hulduefni, heitt hulduefni og áhrif þeirra í dvergvetrarbrautum. The impact of self-interacting dark matter and warm dark matter in dwarf galaxies. Yorick L.A. Schmerwitz, efnafræði, 19. september Heiti ritgerðar: Örvuð rafeindaástönd reiknuð með aðferðum til að finna söðulpunkta. Saddle point search methods for calculations of excited electronic states. Álfheiður Edda Sigurðardóttir, stærðfræði, 27. september Heiti ritgerðar: Margliðunálganir og fjölmættisfræði. Polynomial approximation and pluripotential theory. Sander Øglænd Haslin, efnafræði, 11. október Heiti ritgerðar: Hraði vetnismyndunar við mismikla spennu á mólýbden tvísúlfíð rafskautshvötum. Voltage-dependent hydrogen evolution kinetics on molybdenum disulfide-based electrocatalysts. Sameiginleg gráða frá Háskóla Íslands og NTNU í Noregi. Bergur Snorrason, stærðfræði, 8. nóvember Heiti ritgerðar: Skorðaðar og vegnar margliðunálganir. Restricted and weighted polynomial approximations. Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Daniel Ben Yehoshua, umhverfisfræði, 20. september Heiti ritgerðar: Áhrif jökulhörfunar á stöðugleika fjallshlíða. Eðli og orsakir óstöðugleika í fjallshlíðum umhverfis Svínafellsjökul, á Suðausturlandi. The effect of glacier retreat on paraglacial slope stability. On the dynamics of slope instabilities around Svínafellsjökull, Southeast Iceland. Fyrri doktorsvarnir Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2023 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2022 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2021 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2020 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2019 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2018 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2017 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2016 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2015 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2014 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2013 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2012 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2011 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2010 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2009 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2008 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2007 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2006 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2005 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2004 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2003 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2002 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2001 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2000 Doktorsvarnir frá upphafi til ársins 2000 Tengt efni Doktorsvarnir á næstunni facebooklinkedintwitter