Árið 2023 Félagsvísindasvið Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Jill Marie Peterson, hnattræn fræði, 17. maí Heiti ritgerðar: Mat á skertu aðgengi að fjölskylduáætlun með getnaðarvörnum og afleiðingar þess. Hóprannsókn með blönduðum aðferðum í Malaví. Assessing family planning service denial and its outcomes: A mixed method cohort study in Malawi. Þóra Björnsdóttir, þróunarfræði, 19. maí Heiti ritgerðar: Réttur til að flytja? Flutningur barna frá Norður- til Suður-Ghana. The right to migrate? North-South migration of children in Ghana. Sigríður Sunna Ebenesersdóttir, mannfræði, 25. maí Heiti ritgerðar: Erfðasaga hópa í Norður-Atlantshafi metin út frá erfðamengjum úr fornum og núlifandi einstaklingum. Investigating the history of human populations in the North Atlantic using ancient and modern genomes. Júlíana Þóra Magnúsdóttir, þjóðfræði, 16. júní Heiti ritgerðar: Með eigin röddum: Sagnahefðir íslenskra kvenna undir lok nítjándu aldar og í byrjun tuttugustu aldar. In their own voices: Legend traditions of Icelandic women in the late nineteenth and early twentieth centuries. Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir, fötlunarfræði, 1. september Heiti ritgerðar: Stuðningur við fötluð börn og fjölskyldur á Íslandi: Kenningar og framkvæmd. Disabled children, families and services in Iceland: Bridging the gap between theory and practice. Hagfræðideild Haukur Freyr Gylfason, hagfræði, 27. mars Heiti ritgerðar: Réttmætisathugun á túlkun hegðunar leikmanna í mælgileik Gneezy. Interpreting behavior of agents in Gneezy’s cheap-talk game. Viðskiptafræðideild Sigurður Ragnarsson, viðskiptafræði, 12. apríl Heiti ritgerðar: Iðkun þjónandi forystu. Leading through service: The practice of servant leadership. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræði, 25. ágúst Heiti ritgerðar: Lykilþættir við tilurð og mótun á árangursríku samstarfi um opna nýsköpun á vöruþróunarferli nýrra vara. Key enabling elements of productive open innovation during NPD process: A comparative case analysis. Heilbrigðisvísindasvið Lyfjafræðideild Dileep Urimi, lyfjavísindi, 21. ágúst Heiti ritgerðar: Þróun fitusækinna nanóhylkja fyrir lyfjagjöf til sjónhimnu. A lipid nanocapsule formulation for drug delivery to the retina. Læknadeild Bergrós Kristín Jóhannesdóttir, læknavísindi, 6. janúar Heiti ritgerðar: Alvarlegir æða-og brjóstholsáverkar í norrænu sjúklingaþýði. Major vascular and thoracic trauma in Nordic populations. Þorsteinn Gunnarsson, læknavísindi, 17. febrúar Heiti ritgerðar: Innæðameðferð við heilaæðagúlum. Endovascular treatment of intracranial aneurysms. Tómas Andri Axelsson, læknavísindi, 17. mars Heiti ritgerðar: Árangur eftir kransæðahjáveituaðgerðir. Outcomes following coronary artery bypass surgery. Elísabet Alexandra Frick, líf- og læknavísindi, 30. mars Heiti ritgerðar: MicroRNA-190b í brjósta- og eggjastokkakrabbameini. MicroRNA-190b in breast and ovarian cancer. Magnús Blöndahl Sighvatsson, heilbrigðisvísindi, 22. maí Heiti ritgerðar: Virkir þættir í ósértækri hugrænni atferlismeðferð við kvíða og þunglyndi. Mechanisms of change in transdiagnostic cognitive behaviour therapy for anxiety and depression. Sigríður Lóa Jónsdóttir, heilbrigðisvísindi, 26. maí Heiti ritgerðar: Að bera kennsl á einhverfu snemma. Early detection of autism. Guðmundur Bragi Walters, líf- og læknavísindi, 9. júní Heiti ritgerðar: Erfðafræði taugaþroskaraskana: Áhrif sjaldgæfra breytileika á byggingu og starfsemi heilans. Genetics of neurodevelopmental disorders: Effects of rare sequence variants on brain structure and function. Nhung Hong Vu, líf- og læknavísindi, 14. júní Heiti ritgerðar: Stöðugleiki og kjarnaflutningur MITF umritunarþáttarins og hlutverk við stjórnun á tjáningu PRDM7. Unraveling the dynamic of MITF stability and nuclear localization and its role in regulating PRDM7. Elín Helga Þórarinsdóttir, læknavísindi, 16. júní Heiti ritgerðar: Einkenni og svipgerð íþyngjandi dagsyfju: Rannsókn á almennu þýði og kæfisvefnssjúklingum. Characteristics and phenotypes of Excessive Daytime Sleepiness: Studies on the general population and sleep apnea patients. Arnar Jan Jónsson, læknavísindi, 23. júní Heiti ritgerðar: Langvinnur nýrnasjúkdómur á Íslandi: Algengi, nýgengi, áhættuþættir og afdrif. Chronic kidney disease in Iceland: Prevalence, incidence, risk factors and outcomes. Kristine Nolling Jensen, líf- og læknavísindi, 3. júlí Heiti ritgerðar: Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur auka hjöðnun bólgu og hafa áhrif á náttúrulegar drápsfrumur. Omega-3 polyunsaturated fatty acids promote inflammation resolution and affect natural killer cells. Matvæla- og næringarfræðideild Hang Thi Nguyen, matvælafræði, 18. apríl Heiti ritgerðar: Ný prótein til manneldis úr hliðarstraumum fiskvinnslu og vannýttum fisktegundum. Novel protein sources from fish processing side streams and underutilised species for human consumption. Hugvísindasvið Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði Anna Heiða Baldursdóttir, sagnfræði, 7. febrúar Heiti ritgerðar: Hlutir úr fortíð: Eigur fólks og safngripir frá 19. öld. Things from the past: People's possessions and museum collections from the 19th century. Margrét Gunnarsdóttir, sagnfræði, 25. ágúst Heiti ritgerðar: Ísland og danskt krúnuvald á Norður-Atlantshafi: Fyrstu skref frjálsrar verslunar 1751–1791. Iceland under the sceptre of the Danish crown in the North Atlantic initiating free trade from 1751-1791. Íslensku- og menningardeild Zachary Jordan Melton, almenn bókmenntafræði, 12. janúar Heiti ritgerðar: Átylla ofbeldis: Ímynd víkinga, kynstofn og karlmennska í bandarískri dægurmenningu. An excuse for violence: The Viking image, race, and masculinity in U.S. popular culture. Jia Yucheng, þýðingafræði, 20. janúar Heiti ritgerðar: Greining á samhengi og endurgerð þess í bókmenntaþýðingum. Context recognition and reconstruction in literary translation. Romina Werth, íslenskar bókmenntir, 21. apríl Heiti ritgerðar: Önnur saga. Ævintýri í íslenskum miðaldabókmenntum. A different story. The fairy tale in Old Norse literature. Iris Edda Nowenstein, íslensk málfræði, 30. maí Heiti ritgerðar: Að byggja sér breytilegt fallakerfi: Tileinkun þágufalls í máltöku barna. Building yourself a variable case system: The acquisition of Icelandic datives. Michael Micci, íslenskar bókmenntir, 11. maí Heiti ritgerðar: Utan korts: Um mótun rýmis í íslenskum riddarasögum. Off the Map: Modes of Spatial Representation in the Indigenous Icelandic riddarasögur. Ingunn Hreinberg Indriðadóttir, íslensk málfræði, 30. maí Heiti ritgerðar: Þyngdaráhrif og tilbrigði í orðaröð í íslensku og færeysku. Weight effects and variation in word order in Icelandic and Faroese. Stefanie Bade, íslensk málfræði, 15. ágúst Heiti ritgerðar: Erlendur hreimur og alþýðumálfræði: Mat á íslenskunotkun innflytjenda með tilliti til grundaðrar kenningar. Accents and folk linguistics: A grounded-theoretical analysis of Icelandersʼ reactions to foreignersʼ use of Icelandic. Ana Staničevič, menningarfræði, 23. ágúst Heiti ritgerðar: Brennist fyrir lestur: Norræn örforlög á tuttugustu og fyrstu öld. Burn before reading: Nordic small presses of the twenty-first century. Menntavísindasvið Deild faggreinakennslu Jóhann Örn Sigurjónsson, menntavísindi, 27. janúar Heiti ritgerðar: Gæði kennslu í stærðfræði á Íslandi: Hugræn virkjun í kennslustundum í stærðfræði í norrænu samhengi. Quality in Icelandic mathematics teaching: Cognitive activation in mathematics lessons in a Nordic context. Deild menntunar og margbreytileika Ingólfur Gíslason, menntavísindi, 6. mars Heiti ritgerðar: Merkingarsköpun nemenda í stærðfræði í framhaldsskóla með kennara sem leggur áherslu á samræður og notkun tölvutækni. Exploring students' mathematical meaning-making in an upper secondary school classroom with a teacher emphasis dialogue and the use of technology. Benjamin Aidoo, menntavísindi, 7. júní Heiti ritgerðar: Notkun upplýsingatækni í vendinámi í lífrænni efnafræði: Upplifun kennara og kennaranema í þremur háskólum í Ghana. Integrating ICT into organic chemistry teaching and learning usins a flipped classroom: The response of student-teachers in three colleges in Ghana. Deild kennslu- og menntunarfræði Sigríður Margrét Sigurðardóttir, menntavísindi, 8. júní Heiti ritgerðar: Menntaforysta á sveitarstjórnarstigi á Íslandi: Hvað mótar hana, hvað einkennir hana og hvaða gildi hún hefur fyrir skólastarf. Educational leadership at the municipal level in Iceland: What shapes it, its characteristics and what it means for school practice. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Narges Atrak, efnaverkfræði, 15. mars Heiti ritgerðar: Tölvureikningar á rafefnafræðilegri afoxun CO2 í eldsneyti á málmoxíð yfirborðum. Modeling electrochemical CO2 reduction reaction on transition metal oxides. Rocco Sedona, reikniverkfræði, 4. maí Heiti ritgerðar: Skalanlegur djúplærdómur í fjarkönnun með ofurtölvum. Scalable deep learning for remote sensing with high performance computing. Chadi Barakat, lífverkfræði, 19. júní Heiti ritgerðar: Hönnun og mat á samhliða og skalanlegum vélnámsaðferðum við líkanagerð í heilbrigðisverkfræði. Design and evaluation of parallel and scalable machine learning research in biomedical modelling applications. Jarðvísindadeild Sara Sayyadi, jarðeðlisfræði, 4. janúar Heiti ritgerðar: Surtseyjagosið 1963-1967: Jarðeðlisfræðilegar skorður á framgangi þess og innri gerð gosmyndana. Geophysical constraints on the formation of the volcanic island of Surtsey in 1963-1967 and its internal structure. Simon Prause, jarðfræði, 24. mars Heiti ritgerðar: Surtsey: Ummyndun á basalti vegna sjávar í lág-hita jarðhitakerfi. Surtsey: Basalt alteration by seawater in a low-temperature geothermal system. Líf- og umhverfisvísindadeild Scott John Riddell, landfræði, 12. júní Heiti ritgerðar: Af munkum og mýrum: Saga gróðurs og landnýtingar við klaustur og á jörðum þeirra á Íslandi á miðöldum. Monks and mires: The vegetation and land use histories of monasteries and their tenancies in Medieval Iceland. Raunvísindadeild Angel Andrés Castro Ruiz, efnafræði, 8. febrúar Heiti ritgerðar: Amínósýrugirtir kóbaltflókar innblásnir af náttúrunni til efnasmíða á oxuðum virðisaukandi efnum. Bioinspired cobalt amino acid complexes for oxygenated high value-added materials. Elham Aghabalaei Fakhri, eðlisfræði, 31. mars Heiti ritgerðar: Ræktun og greining kísilnanóvíra til hagnýtingar sem þrýstiskynjarar. Fabrication and characterization of silicone nanowires for pressure sensing applications. Sameiginleg gráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Arnar Már Viðarsson, eðlisfræði, 14. apríl Heiti ritgerðar: Greining á mjög hröðum veilum á skeytum SiC/einangrara með mismunandi rafmælingaraðferðum. Detection of very fast interface traps at the SiC/Insulator interface using different electrical characterization techniques. Svanur Sigurjónsson, eðlisfræði, 8. maí Heiti ritgerðar: Efnasmíðar á mettuðum, ein- og fjölómettuðum metoxýleruðum eterlípíðum. Synthesis of saturated, mono- and polyunsaturated methoxylated ether lipids. Hjörtur Björnsson, stærðfræði, 15. maí Heiti ritgerðar: Lyapunov föll og slembin kerfi: Fræði og tölulegar aðferðir. Lyapunov functions for stochastic systems: Theory and numerics. Ali Kamali, efnafræði, 29. júní Heiti ritgerðar: Sundrandi víxlverkan lágorkurafeinda við lífræna gullkomplexa ætlaða til örtækniprentunar yfirborða með skörpum rafeindageislum. Low energy electron induced dissociation of potential gold containing focused electron beam induced deposition precursor molecules. Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Darri Eyþórsson, umhverfisverkfræði, 1. september Heiti ritgerðar: Þróun hnattrænna snjóalaga í fortíð og framtíð – mælt með fjarkönnun og spáð með dreifðum reiknilíkönum. Historical and future trends in global snow conditions – observed by remote sensing and forecasted by spatio-temporal modelling. Fyrri doktorsvarnir Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2022 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2021 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2020 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2019 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2018 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2017 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2016 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2015 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2014 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2013 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2012 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2011 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2010 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2009 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2008 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2007 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2006 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2005 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2004 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2003 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2002 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2001 Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2000 Doktorsvarnir frá upphafi til ársins 2000 Tengt efni Doktorsvarnir á næstunni facebooklinkedintwitter