Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2010

Frá Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild

Steinn Guðmundsson verkfræðingur, 7. júní
Heiti ritgerðar: Time series classification (Flokkun tímaraða).

Frá Íslensku- og menningardeild

Ragnar Ingi Aðalsteinsson aðjunkt, 29. október
Heiti ritgerðar: Tólf alda tryggð. Athugun á þróun stuðlasetningar frá elsta þekktum norrænum kveðskap fram til nútímans.

Frá Jarðvísindadeild

Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur, 16. júní
Heiti ritgerðar: Tephra stratigraphy and land-sea correlations: A tephrochronological framework based on marine sediment cores off North Iceland (Gjóskulagaskipan á hafsbotninum við Norðurland og tenging við gjóskulög á landi).

Sædís Ólafsdóttir jarðfræðingur, 21. apríl
Heiti ritgerðar: Holocene Marine and Lacustrine Paleoclimate and Paleomagnetic Records from Iceland: Land - Sea Correlations (Þróun loftlags á Íslandi á Nútíma í ljósi loftlagsháðra gagna í sjávar- og stöðuvatnasetkjörnum: Tenging lands og sjávar byggt á fornsegulmælingum).

Ívar Örn Benediktsson jarðfræðingur, 19. febrúar
Heiti ritgerðar: Jökulgarðar og jaðarferli framhlaupsjökla - rannsóknir við Brúarjökul og Eyjabakkajökul (End moraines and ice-marginal processes of surge-type glaciers - Brúarjökull and Eyjabakkajökull, Iceland).

Frá Líf- og umhverfisvísindadeild

Bjarki Jóhannesson líffræðingur, 26. október
Heiti ritgerðar: Stofnsértæk Cftr-virkni umbreytir lungnasvipgerð βENaC-Tg músa (Strain specific differences in Cftr function modify the pulmonary phenotype of βENaC overexpressing mice).

Snædís Huld Björnsdóttir, 27. september
Heiti ritgerðar: Erfðabreytingar á bakteríunni Rhodothermus marinus (Genetic engineering of Rhodothermus marinus).

Deanne Katherine Bird, 3. september. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Macquarie University of Sydney, Ástralíu.
Heiti ritgerðar: Social dimensions of volcanic hazards, risk  and emergency response procedures in southern Iceland (Eldfjallavá og viðbragðsáætlanir á Suðurlandi: Samfélagslegar hliðar).

Edda Sigurdís Oddsdóttir líffræðingur, 18. júní
Heiti ritgerðar: Distribution and identification of ectomycorrhizal and insect pathogenic fungi in Icelandic soil and their mediation of root-herbivore interactions in afforestation (Útbreiðsla og tegundagreining svepprótar- og skordýrasníkjusveppa í jarðvegi og áhrif þeirra á skordýrabeit á trjáplönturótum).

Skarphéðinn Halldórsson líffræðingur, 19. mars
Heiti ritgerðar: Modelling bronchial epithelial defense mechanisms (Frumulíkan af vörnum og starfsemi lungnaþekju). 

Eyjólfur Reynisson líffræðingur, 15. janúar
Heiti ritgerðar: Breytingar á örverusamfélögum í skemmdarferli fiskafurða. Sameindalíffræðileg rannsókn ásamt þróun hraðvirkra greiningarprófa á sérvirkum skemmdarörverum (Fresh view in fish microbiology. Analysis of microbial changes in fish during storage, decontamination and curing of fish, using molecular detection and analysis methods).

Frá Lyfjafræðideild

Phatsawee Jansook lyfjafræðingur, 26. apríl
Heiti ritgerðar: Self-assembled nanoparticles for targeted ocular drug delivery (Þróun örkorna fyrir lyfjagjöf í augu).

Frá Læknadeild

Hélène Lauzon matvælafræðingur, 17. desember
Heiti ritgerðar: Forvarnir í þorskeldi: Einangrun, notkun og áhrif bætibaktería á fyrstu stigum þorskeldis (Preventive Measures in Aquaculture: Isolation, Application and Effects of Probiotics on Atlantic Cod (Gadus morhua L.) Rearing at Early Stages).

Harpa Helgadóttir sjúkraþjálfari, 13. desember
Heiti ritgerðar: Rannsókn á stöðugleikakerfi herðablaðs hjá sjúklingum með verki í hálshrygg. Mat á stöðu herðablaðs og kveikjumynstri stöðugleikavöðva herðablaðs hjá sjúklingum með hálsverki af óþekktum uppruna og eftir hálshnykk (Investigation of the stability system of the scapula in patients with cervical spine disorders. Assessment of scapular orientation and recruitment of the scapular stability muscles in patients with insidious onset neck pain and whiplash associated disorder).

Ásta Björk Jónsdóttir líffræðingur, 19. nóvember
Heiti ritgerðar: Hlutverk BRCA2 próteinsins og hreyfanleiki deilikorna í frymisskiptingu könnuð með rauntímamyndgreiningu á lifandi frumum (The function of the BRCA2 protein and centriole mobility during cytokinesis studied with live-cell microscopy).

Lárus Steinþór Guðmundsson, lyfja- og faraldsfræðingur, 12. nóvember
Heiti ritgerðar: Tengsl mígrenis, blóðþrýstings og bólgusvars við dauða vegna hjarta- og æðasjúkdóma (Migraine, blood pressure and inflammation in relation to cardiovascular disease and mortality).

Benedikta Steinunn Hafliðadóttir, 30. september
Heiti ritgerðar: Varðveisla Mitf-gensins, hlutverk í ávaxtaflugunni og áhrif micro-RNA sameinda (Conservation of the Mift gene, its role in Drosophila and the effect of microRNA‘s).

Magnús Haraldsson geðlæknir, 14. maí
Heiti ritgerðar: Augnhreyfingar og áhættuarfgerðir geðklofa. Tengsl áhættuarfgerða COMT og NRG-1 gena við innri svipgerðir smooth pursuit og antisaccade augnhreyfinga hjá íslensku þýði einstaklinga með geðklofa og heilbrigðum einstaklingum (Eye movements and schizophrenia risk genes. Associations of the putative schizophrenia risk genes COMT and NRG-1 with smooth pursuit and antisaccade eye movement endophenotypes in schizophrenia patients and healthy controls drawn from the homogenous Icelandic population).

Rannveig Björnsdóttir, 9. apríl
Heiti ritgerðar: Bakteríuflóra á fyrstu stigum lúðueldis (The bacterial community during early production stages of intensively reared halibut (Hippoglossus hippoglossus L.).

Frá Matvæla- og næringarfræðideild

Gholam Reza Shaviklo matvælafræðingur, 10. september
Heiti ritgerðar: Properties and applications of fish proteins in value added convenience foods (Eiginleikar og notkun fiskpróteina í tilbúnum matvælum).

Þrándur Helgason matvælafræðingur, 6. september
Heiti ritgerðar: Örferjur fyrir lífvirk efni (Formation of Solid Lipid Nanoparticles as Delivery Systems for Bioactive Ingredients).

Mai Thi Tuyet Nga, 30 júní
Heiti ritgerðar: Efld gæðastjórnun á ferskum fiski með bættri vörustjórnun og rekjanleika frá veiðum og til neytenda (Enhancing quality management of fresh fish supply chains through improved logistics and ensured traceability).

Frá Rafmagns- og tölvuverkfræðideild

Sigurjón Árni Guðmundsson, 7. október
Heiti ritgerðar: Dýptarmyndavélar í tölvusjón: ToF-CCD myndbræðsla, þrívíð skynjun og handabendingar (Time of Flight Cameras in Computer Vision: ToF-CCD Fusion, 3D Reconstruction and Gesture Tracking).

Yuliya Tarabalka verkfræðingur, 14. júní. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Grenoble Institute of Technology (INPG) í Frakklandi.
Heiti ritgerðar: Classification of Hyperspectral Data Using Spectral/Spatial Approaches (Flokkun fjölrásagagna með aðferðum sem byggjast á róf- og rúmupplýsingum).

Frá Raunvísindadeild

Cosmin Mihai Gainar eðlisfræðingur, 10. desember
Heiti ritgerðar: Merkjaflutningur um opna skammtavíra (Signal propagation in open quantum wires).

Carlos D. Magnússon lífefnafræðingur, 8. desember
Heiti ritgerðar: Eterlípíð: Efnasmíðar á stöðubundnum díasyl glýseryl eterum og metoxyl-setnum 1-O-alkyl-sn-glýserólum (Ether Lipids: Synthesis of structured diacyl glyceryl ethers and methoxylated 1-O-alkyl-sn-glycerols).

Björn Agnarsson, 3. desember
Heiti ritgerðar: Ljósleiðandi örflögur fyrir yfirborðsbundna ljósörvun (Symmetric Evanescent-Wave Platform for Optical Excitation and Sensing in Aqueous Solutions).

Árni Sigurður Ingason, 23. ágúst
Heiti ritgerðar: Efni á örsmæðarskala, ræktun, greining og eiginleikar (Nanostructured thin films, growth, characterization and properties).

Erling Jóhann Brynjólfsson eðlisfræðingur, 6. ágúst
Heiti ritgerðar: Svarthol og þyngdarfræðileg heilmyndun (Black hole thermodynamics and non-relativistic holography).

Sigurður Örn Stefánsson eðlisfræðingur, 16. júní
Heiti ritgerðar: Tvö líkön af slembitrjám (Topics in random tree theory).

Olivier Moschetta, 14. júní
Heiti ritgerðar: The non-linear Schrödinger equation: non-degeneracy and infinite-bump solutions (Ólínulega Schrödinger-jafnan: óúrkynjaðar lausnir með óendanlega marga tinda).

Anna-Karin Eriksson, 8. janúar
Heiti ritgerðar: Hegðun vetnis í lágvíddarefnum (Hydrogen uptake in low-dimensional structures).

Frá Sagnfræði- og heimspekideild

Unnur Birna Karlsdóttir, 11. júní
Heiti ritgerðar: Náttúrusýn og nýting fallvatna. Um viðhorf til náttúru og vatnsaflsvirkjana á Íslandi 1900-2008.

Frá Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Rajesh Rupakhety, 13. ágúst
Heiti ritgerðar: Efst á baugi í jarðskjálftaverkfræðirannsóknum: úrvinnsla hröðunarmæligagna, ólínuleg svörunarlíkön mannvirkja og ákvörðun nærsviðsáhrifa (Contemporary issues in earthquake engineering research: processing of accelerometric data, modelling of inelastic structural response, and quantification of near-fault effects).

Frá Uppeldis- og menntunarfræðideild

Þuríður Jóna Jóhannsdóttir lektor, 3. desember
Heiti ritgerðar: Kennaramenntun í fjarnámi samhliða kennslu í skóla: Einstaklingsþróun og kerfisþróun í skólum og kennaramenntun (Teacher education and school-based distance learning: Individual and systemic development in schools and a teacher education programme).

Frá Viðskiptafræðideild

Þórhallur Örn Guðlaugsson, 3. september
Heiti ritgerðar: Þjónustustjórnun – Markaðs- og þjónustuáhersla í opinbera geiranum.