Miðstöð í Lýðheilsuvísindum | Háskóli Íslands Skip to main content

Miðstöð í Lýðheilsuvísindum

Þverfræðilegt nám á
meistara- og doktorsstigi

Lýðheilsuvísindi
Faraldsfræði
Líftölfræði  

Fjölbreytt og hagnýtt nám fyrir þá sem vilja helga sig rannsóknum, eða ætla sér leiðtogahlutverk á sviðum forvarna og heilsueflingar.

""

   
      
Verið velkomin í fjölbreyttan nemendahóp!

  • Þverfræðilegt námsfyrirkomulag
     
  • Kennarar úr hópi fremstu vísindamanna á sínu fræðasviði
     
  • Samstarf við innlendar og erlendar stofnanir og skóla
     
  • Nemendur með fjölbreyttan fræðabakgrunn
""

  
    
Námsleiðir

Meistaranám í lýðheilsuvísindum, faraldsfræði og líftölfræði er 120 einingar og skipulagt sem fullt nám í tvö ár.

Í boði eru þrjár námsleiðir á meistarastigi, auk doktorsnáms og viðbótardiplómanáms:

   
   
Hafðu samband

Miðstöð í lýðheilsuvísindum
Sturlugötu 8, 101 Reykjavík
Sími 525 4956
Netfang: publichealth@hi.is