
Þverfræðilegt nám á
meistara- og doktorsstigi
Lýðheilsuvísindi
Faraldsfræði
Líftölfræði
Fjölbreytt og hagnýtt nám fyrir þá sem vilja helga sig rannsóknum eða ætla sér leiðtogahlutverk á sviðum forvarna og heilsueflingar.
Nám á meistarastigi

Verið velkomin í fjölbreyttan nemendahóp!
- Þverfræðilegt námsfyrirkomulag
- Nemendur með fjölbreyttan fræðabakgrunn
- Kennarar úr hópi fremstu vísindamanna á sínu fræðasviði
- Möguleikar á skiptinámi
- Fjölbreyttir atvinnumöguleikar að námi loknu

Rannsóknir
Skilningur á lýðgrunduðum rannsóknum er grundvöllur stefnumótunar í heilsueflingu, forvörnum og viðbrögðum stjórnvalda við sjúkdómum og öðrum áhrifaþáttum á heilsu samfélaga.
Við MLV eru stundaðar fjölbreyttar faraldsfræðilegar rannsóknir á heilsu og áhrifaþáttum hennar.
Hafðu samband
Miðstöð í lýðheilsuvísindum
Sturlugötu 8, 102 Reykjavík
Sími 525 4956
Netfang: publichealth@hi.is
Lokað vegna sumarleyfa 1. júlí - 2. ágúst 2022
Skrifstofan er opin mánu- til fimmtudaga 10-16 og föstudaga 10-12. Vinsamlega hafið samband til að bóka viðtalstíma.
