Húsnæði og aðstaða Menntavísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Húsnæði og aðstaða Menntavísindasviðs

Húsnæði og aðstaða Menntavísindasviðs - á vefsíðu Háskóla Íslands

Menntavísindasvið hefur aðsetur í Stakkahlíð, Skipholti og Bolholti í Reykjavík. Almenn skrifstofa og kennsluskrifstofa eru staðsettar í Stakkahlíð. Þar er einnig bókasafn, bóksala, Ritver, matsala og tölvuþjónusta. Nemendur hafa aðgang að frábærri vinnu- og lesaðstöðu í húsinu og á Háskólatorgi. Auk þess er veitingasala víða á háskólasvæðinu, Stúdentakjallarinn og íþróttahús. 

Tengt efni