Skip to main content

Umsókn um grunnnám

Umsókn um grunnnám - á vefsíðu Háskóla Íslands

SÆKJA UM GRUNNNÁM
Tekið er við rafrænum umsóknum um grunnnám við Háskóla Íslands tvisvar á ári.

Fyrra umsóknartímabilið, HAUST, er vegna náms sem hefst á haustmisseri, með umsóknarfresti til 5. júní ár hvert. Þegar síðasta umsóknardag ber upp á helgi eða helgidag er opið fyrir umsóknir til og með fyrsta virka degi eftir þann dag.  Seinna umsóknartímabilið, VOR, er vegna náms sem hefst á vormisseri, með umsóknarfresti til 30. nóvember. Þegar síðasta umsóknardag ber upp á helgi eða á helgidag er opið fyrir umsóknir til og með fyrsta virka degi eftir þann dag. 

Nánari upplýsingar má nálgast með því að velja viðeigandi umsóknartímabil hér að neðan.

Nánar um umsóknarferlið

Mikilvægt er að umsækjendur kynni sér vel upplýsingarnar í köflunum hér fyrir neðan.

Tengt efni