Skip to main content

Stjórn og starfsfólk Hagfræðideildar

Kennsla í hagfræði við Háskóla Íslands stendur á sterkum grunni. Hagfræði hefur verið kennd við háskólann allt frá því frá stofnun Laga- og Hagfræðideildar skólans árið 1941.

Markmið bæði BS og MS náms í deildinni er að veita nemendum góðan undirbúning í hagfræði, stærðfræði og tölfræði en gefa jafnframt möguleika á sérhæfingu í öðrum greinum sem falla að áformum nemenda um framtíðarnám og störf.

Stjórnendur og tengiliðir

Deildarforseti:
Birgir Þór Runólfsson dósent (bthru@hi.is)

Varaforseti:
Marías Halldór Gestsson dósent (marias@hi.is)

Deildarstjóri:
Guðbjörg Melsted (gudbjorgm@hi.is)

Nemendaþjónusta FVS

Hagfræðistofnun:
Sigurður Jóhannesson forstöðumaður (sjz@hi.is) s. 525 5284