Skip to main content

Fjarnám

Fjarnám - á vefsíðu Háskóla Íslands

Háskóli Íslands vinnur stöðugt að því að fjölga námskeiðum og námsleiðum í fjarnámi með alþjóðleg gæði og fjölbreytni að leiðarljósi. Skilgreining fjarnáms við HÍ miðast við að unnt sé að ljúka námsleiðinni alfarið í fjarnámi. Námskeið í fjarnámi eru skipulögð þannig að námið fer fram á netinu og gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku nemenda á netfundum og/eða í staðlotum. Þó að mögulegt sé að ljúka námsleiðinni alfarið í fjarnámi, þá getur verið einhver valnámskeið séu eingöngu í boði í staðnámi svo að dæmi sé tekið.  HÍ býður einnig blandað námsform þar sem hluti námsleiðar er í fjarnámi og hluti í staðnámi. 
 

Umsóknarfrestur

Upplýsingar um fjarnám

Tengt efni