Skip to main content

Erasmus+

Erasmus+ er menntaáætlun Evrópusambandsins og er ætlað að stuðla að auknu samstarfi meðal háskóla í Evrópu, styrkja Evrópu sem þekkingarsamfélag og styðja við mótun á samevrópsku, nútímavæddu háskólasamfélagi. Háskóli Íslands hefur verið virkur þátttakandi í Erasmus samstarfi um árabil og leitast við að efla þátttöku alls háskólasamfélagsins í verkefnum menntaáætlunar Evrópusambandsins.  

Tengt efni