Kennsluskrifstofa sinnir allri almennri þjónustu við nemendur, kennara og deildir. Þar er verkefnisstjórn fyrir deildir Menntavísindasviðs, vettvangsnám, og umsjón með meistara- og doktorsverkefnum. Á skrifstofunni er einnig haldið utan um námsferla nemenda og unnið að kennsluskrá, inntöku nemenda, stundatöflugerð, stofubókunum, brautskráningu og fleira. Hvar erum við? Kennsluskrifstofa er staðsett á 1. hæð í Enni. Opið frá kl. 08.15 til 15.00 alla virka daga.Sími: 525 5950. Netfang: mvs[hja]hi.is Skráning og staðfesting á skólavist Nemendaskrá Háskóla Íslands á Háskólatorgi sér um skráningu nemenda. Nemendur sem þurfa leyfi deildar fyrir skráningu geta sent erindi til kennsluskrifstofu Menntavísindasviðs. Þjónustuborð Háskólans á Háskólatorgi staðfestir skólavist, afgreiðir vottorð og veitir upplýsingar og almenna þjónustu. Starfsfólk kennsluskrifstofu Kennslustjóri MVS Védís GrönvoldKennslustjóri5255982vedis [hjá] hi.is Deildarstjórar innan MVS Deild faggreinakennslu Sigríður PétursdóttirDeildarstjóri5255917sigridu [hjá] hi.is Deild kennslu- og menntunarfræði Bryndís GarðarsdóttirDeildarstjóri5255342bryngar [hjá] hi.is Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Sigurlaug María HreinsdóttirDeildarstjóri5255981sigurlaug [hjá] hi.is Deild menntunar og margbreytileika Jóhanna Karitas TraustadóttirDeildarstjóri5255951jkt [hjá] hi.is Verkefnisstjórar á kennsluskrifstofu Auður ÓskarsdóttirVerkefnisstjóri5255949auduro [hjá] hi.is Elín Jóna ÞórsdóttirVerkefnisstjóri5255912elinjona [hjá] hi.is Guðrún Svava GuðmundsdóttirVerkefnisstjóri5255989gsg [hjá] hi.is Umsjón með starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun Ágústa Rós BjörnsdóttirVerkefnisstjóri5255594agusbjo [hjá] hi.is Helena GunnarsdóttirVerkefnisstjórihelenagunnars [hjá] hi.is Umsjón með Menntun framhaldsskóla og meistaraverkefna Anna María HauksdóttirVerkefnisstjóri5255906ah [hjá] hi.is Umsjón með doktorsnámi Sólrún Björg KristinsdóttirVerkefnisstjóri5255987solrunb [hjá] hi.is emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.