Skip to main content

Sjálfshjálp og fræðsluefni

Hér er að finna upplýsingar um ólíkar geðraskanir og sjálfshjálparefni sem hefur reynst gagnlegt fyrir þau sem upplifa hvers kyns erfiðleika á andlega sviðinu. 

Taugsegin (e. neurodiversity) er hugtak sem lýsir hversu margbreytilegur heilinn getur verið varðandi samskipti, nám, athygli, skap og fleira. ADHD/ADD og einhverfa falla undir taugsegin hugtakið.

Í amstri dagsins getur verið gott að leggja námsbækur og verkefni til hliðar og slaka á. Hér getur þú komið ró á hugann með því að hlusta á upptökur af slökunar- og núvitundaræfingum.