Umsókn um framhaldsnám | Háskóli Íslands Skip to main content

Umsókn um framhaldsnám

SÆKJA UM FRAMHALDSNÁM

Tekið er við rafrænum umsóknum um framhaldsnám við Háskóla Íslands tvisvar á ári.

  • Fyrra umsóknartímabilið, HAUST, er vegna náms sem hefst á haustmisseri, með umsóknarfresti til 15. apríl1 ár hvert. 
  • Seinna umsóknartímabilið, VOR, er vegna náms sem hefst á vormisseri, með umsóknarfresti til 15. október.2
  • Nánari upplýsingar má nálgast með því að velja viðeigandi umsóknartímabil hér að neðan.

1Undantekning: Hægt er að sækja um innritun í diplómanám á meistarastigi í deildum Félagsvísindasviðs og Menntavísindasviðs, Sagnfræði- og heimspekideild, í lýðheilsuvísindum og í umhverfis- og auðlindafræði til 5. júní.
2Undantekning: Hægt er að sækja um innritun í tilteknar leiðir í diplómanámi á meistarastigi í nokkrum deildum Félagsvísindasviðs, á Menntavísindasviði og í umhverfis- og auðlindafræði til 30. nóvember.


Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.