Skip to main content

Próffræðistofa Heilbrigðisvísindastofnunar

Próffræðistofa Heilbrigðisvísindastofnunar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Próffræðistofa Heilbrigðisvísindastofnunar veitir akademísku starfsfólki og framhaldsnemum við Heilbrigðisvísindasvið ráðgjöf varðandi notkun matstækja í rannsóknum, s.s. sjálfsmatskvarða og hverslags spurningalista. Meðal þjónustu sem boðið er upp á er ráðgjöf við hönnun matstækja, þýðingu, fyrirlögn, forprófun og mat á próffræðilegum eiginleikum.