Prófastofa Heilbrigðisvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Prófastofa Heilbrigðisvísindasviðs

Prófastofa Heilbrigðisvísindasviðs - á vefsíðu Háskóla Íslands

Prófastofa Heilbrigðisvísindasviðs veitir akademísku starfsfólki og framhaldsnemum við sviðið ráðgjöf varðandi sjálfsmatskvarða og/eða kvarða sem ætlaðir eru til mats á öðrum, þ.e. allar þær mælingar sem byggja á svörum fólks við hverslags spurningum. Meðal þjónustu sem boðið er upp á er ráðgjöf við val á útgefnum kvörðum, þýðingu kvarða, fyrirlögn kvarða og samningu nýrra spurninga.