Tungumálamiðstöð HÍ skipuleggur margskonar tungumálanámskeið til að mæta þörfum nemenda og starfsmanna HÍ.
Fyrir nemendur
Námskeiðin eru opin öllum nemendum HÍ, þeim að kostnaðarlausu.
Fyrir starfsfólk
Tungumálamiðstöðin skipuleggur einnig tungumálanámskeið fyrir starfsfólk HÍ.
Stuðningsefni
Step into Hindi. Kennsluefni fyrir byrjendur.