Tungumálamiðstöð HÍ skipuleggur margskonar tungumálanámskeið til að mæta þörfum nemenda og starfsmanna HÍ. Fyrir nemendur Tungumálamiðstöð HÍ býður upp á tungumálanámskeið sem eru opin öllum nemendum HÍ, þeim að kostnaðarlausu. Á haustmisseri 2018 og vormisseri 2019 verður boðið upp á námskeið í dönsku, frönsku, ítölsku, pólsku, spænsku og þýsku. Námskeið í boði H2018: Námskeiðsnúmer Nafn ECTS Færnistig Lengd Kennslutímabil Kennsludagar Kennslutími Aths. DAN002G Sjálfsnám í dönsku I 2, 4 eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 27.08. - 23.11. í samráði við nemendur í samráði við nemendur FRA003G Sjálsnám í frönsku I 2, 4 eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 27.08. - 23.11. í samráði við nemendur í samráði við nemendur FRA017G Franska fyrir byrjendur I 5 A1 6 vikur 16.10. - 22.11. Þriðjudagar og fimmtudagar 16:40 - 18:10 Í samstarfi við EHÍ ÍTA003G Sjálfsnám í ítölsku I 2, 4, eða 6 A1, A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 27.08. - 23.11. í samráði við nemendur í samráði við nemendur POL101G Pólska fyrir byrjendur I 5 A1 6 vikur 16.10. - 22.11. Þriðjudagar og fimmtudagar 16:40 - 18:10 Í samstarfi við EHÍ SPÆ003G Sjálfsnám í spænsku I 2, 4 eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 27.08. - 23.11. í samráði við nemendur í samráði við nemendur SPÆ016G Spænska fyrir byrjendur I 5 A1 6 vikur 27.08. - 03.10. mánudagar og miðvikudagar 16:40 - 18:10 SPÆ017G Spænska fyrir byrjendur II 5 A1 6 vikur 15.10 - 21.11 mánudagar og miðvikudagar 16:40 - 18:10 ÞÝS005G Sjálfsnám í þýsku I 2, 4 eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 27.08. - 23.11. í samráði við nemendur í samráði við nemendur Samkennt með Hagnýtri þýsku fyrir atvinnulífið I ÞÝS001G Þýska fyrir byrjendur I 6 A1 9 vikur 10.09. - 16.11. mánudagar og miðvikudagar 16:40 - 18:10 Í samstarfi við EHÍ V2019: Námskeiðsnúmer Nafn ECTS Færnistig Lengd Kennslutímabil Kennsludagar Kennslutími Aths. DAN001G Sjálfsnám í dönsku II 2, 4, eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 14.01. - 12.04 í samráði við nemendur í samráði við nemendur FRA004G Sjálfsnám í fröönsku II 2, 4, eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 14.01. - 12.04 í samráði við nemendur í samráði við nemendur FRA018G Franska fyrir byrjendur II 5 A1 6 vikur 15.01. - 22.02 þriðjud og fimmtud 16:40 - 18:10 í samvinnu við EHÍ ÍTA004G Sjálfsnám í ítölsku II 2, 4, eða 6 A1, A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 14.01. - 12.04 í samráði við nemendur í samráði við nemendur POL201G Pólska fyrir byrjendur II 5 A1 6 vikur 15.01. - 22.02 þriðjud og fimmtud 16:40 - 18:10 í samvinnu við EHÍ SPÆ004G Sjálfsnám í spænsku II 2, 4, eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 14.01. - 12.04 í samráði við nemendur í samráði við nemendur SPÆ016G Spænska fyrir byrjendur I 5 A1 6 vikur 14.01. - 20.02 mánud og miðvikud 16:40 - 18:10 SPÆ017G Spænska fyrir byrjendur II 5 A1 6 vikur 04.03. - 10.04 mánud og miðvikud 16:40 - 18:10 ÞÝS004G Sjálfsnám í þýsku II 2, 4, eða 6 A2, B1, B2, C1, C2 13 vikur 14.01. - 12.04 í samráði við nemendur í samráði við nemendur samkennt með hagnýtri þýsku II ÞÝS002G Þýska fyrir byrjendur II 5 A1 9 vikur 28.01. - 05.04 mánud og miðvikud 16:40 - 18:10 í samvinnu við EHÍ Fyrir starfsmenn Á haustmisseri 2018 eru eftirfarandi tungumálanámskeið í boði fyrir starfsfólk HÍ: Icelandic for beginners I (16 hrs) This is a course for absolute beginners. It will be taught twice a week for two hours. Participants will work on developing all language skills: oral comprehension, oral expression, writing and reading in addition to grammar and vocabulary. Time: September 10 – October 5th 2018: Mondays and Wednesdays 16:00 - 18:00. Deadline for registration: September 5th. Instructor: Sigríður Kristinsdóttir. Price: 30.000 ISK for University staff, 40.000 for others. Learning materials included.Minimum number of participants: 10Target group: All International staff at the University of Iceland who have completed secondary studies (equivalent to a stúdentspróf), including PhD students and Postdocs. The course is also open to participants outside the University who have completed secondary studies. Icelandic for Beginners II (16 hrs) This course will be taught two times a week for two hours. Participants will work on developing all language competences. This course is open to all those who have a basic knowledge of Icelandic and/or have completed Icelandic for beginners I at the University of Iceland or an equivalent course. Time: October 15th – November 9th 2018. Mondays and Wednesdays 16:00 - 18:00.Deadline for registration: October 10th. Instructor: Sigríður Kristinsdóttir.Price: 30.000 ISK for University staff, 40.000 for others. Learning materials included.Minimum number of participants: 10Target group: All International staff at the University of Iceland who have completed secondary studies (equivalent to a stúdentspróf), including PhD students and Postdocs. The course is also open to participants outside the University who have completed secondary studies. Franska fyrir byrjendur (12 klst.) - í samstarfi við Alliance Française Byrjendanámskeið þar sem farið verður í alla færniþætti en aðal áhersla lögð á talmál og skilning á töluðu og rituðu máli. Kennt verður í 2 klukkustundir tvisvar í viku og verður skipt upp í litla hópa svo að hver þátttakandi fái sem mesta þjálfun. Í hverjum tíma verður tekið fyrir eitt þema sem þátttakendur undirbúa. Tími: 5. – 21. nóvember, á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:00 – 18:00. Kennari: Florent Gast, Alliance française Reykjavík. Verð: 36.000. Öll námsgögn innifalin. Lágmarksfjöldi þátttakenda: 7 emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig (þarf ekki að fylla út). Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.