Skip to main content

Erasmus+ dvöl innan Evrópu

Erasmus+ dvöl innan Evrópu - á vefsíðu Háskóla Íslands

Erasmus+ er menntaáætlun Evrópusambandsins og gerir akademísku starfsfólki og starfsfólki í stjórnsýslu HÍ kleift að sækja um styrki til gestakennslu eða starfsþjálfunar í þátttökulöndum Erasmus+. Þátttökulönd eru Evrópusambandslöndin 27, EFTA löndin Ísland, Liechtenstein og Noregur auk Tyrklands, Norður-Makedóníu og Serbíu. Umsóknarfrestur um styrki fyrir ferðum næsta skólaár (september 2023 - ágúst 2024) er 15. maí. Ferðir á ráðstefnur og tungumálanámskeið eru ekki styrktar.

Ferli áður en farið er utan