Nýnemar Verkfræði- og náttúruvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Nýnemar Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Nýnemar Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Velkomin/n í nám á Verkfræði-  og náttúruvísindasviði. Hér að neðan eru upplýsingar sem gagnast þeim sem eru að hefja nám á sviðinu. 

Nýnemadagar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði

Sjá hér skjal með stofuskipan námsleiða.

Ítarleg dagskrá fyrir móttöku nýnema í Háskólabíói föstudaginn 24. ágúst: 

11:00 - 11:05 Ávarp rektors - Jón Atli Benediktsson.
11:05 - 11:20 Velkomnir nýnemar - Sigurður Magnús Garðarsson, sviðsforseti VoN kynnir starfsemi, þjónustu og starfsfólk sviðsins.
11:20 - 11:30 Náms- og starfsráðgjöf HÍ
11:30 - 11:40 Stúdentaráð/Sviðsráð VoN.
11:40 - 11:55 Að loknu námi – Sylvía Kristín Ólafsdóttir, forstöðumaður hjá Icelandair

Velkomin á Verkfræði og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands - húsnæði og aðstaða

Sjáðu um hvað námið snýst

Undirbúningur fyrir komandi háskólanám

Við á Verkfræði- og náttúruvísindasviði viljum taka vel á móti nýnemum okkar og aðstoða ykkur við að takast á við nýjar áskoranir í haust. Því verða ýmis úrræði í boði til að undirbúa ykkur sem best undir komandi nám.

Mikilvægar dagsetningar fyrir haust 2018

  • 14. júní: Kynningarfundur fyrir alla umsækjendur um grunnnám á Verkfræði- og náttúruvísindasviði 
  • ​9. og 10. ágúst: Kynningar á aðstoð fyrir nýnema VoN
  • 22. ágúst: Upphaf skólaárs
    • 22. - 24. ágúst: Upphaf skólaárs fyrir nýnema þar sem farið verður yfir ýmis mikilvæg atriði fyrir komandi háskólanám. 
    • 27. ágúst: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27. ágúst. Stundaskrá birtist á Uglu innri vef skólans en drög má finna á heimasíðu sviðsins von.hi.is.
  • 10. september: Endurskoðun námskeiðaskráninga
    • Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á haustmisseri 2018.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta VoN
s. 525 4466  - ​nemvon@hi.is
Opið virka daga frá 8:30-16:00

Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 101 Reykjavík

Skrifstofa 
s. 525 4700 

Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði

 Instagram  Twitter  Youtube

 Facebook  Flickr