Skip to main content

Siðareglur

Samþykktar á háskólaþingi 31. október 2019 og staðfestar í háskólaráði 5. desember 2019.

Við Háskóla Íslands starfar siðanefnd sem hefur með höndum umfjöllun um meint brot á siðareglum Háskólans, kynningu á siðareglunum innan skólans, ráðgjöf um túlkun og umgengni við siðareglurnar og samhæfingu á verklagi innan ólíkra starfseininga Háskólans.

Starfsreglur siðanefndar Háskóla Íslands

Samþykktar á háskólaþingi 31. október 2019 og staðfestar í háskólaráði 5. desember 2019.

Tengt efni