Skip to main content

Stuðningur við leiðbeinendur og umsjónarkennara

Stuðningur við leiðbeinendur og umsjónarkennara - á vefsíðu Háskóla Íslands

Sérhver doktorsnemi skal frá upphafi náms hafa umsjónarkennara sem hann ráðfærir sig við um skipulag námsins, val námskeiða og annað sem náminu tengist. Hann skal ávallt vera akademískur starfsmaður við Háskóla Íslands í viðkomandi grein. Oftast er umsjónarkennari einnig leiðbeinandi.