Rannsóknarverkefni doktorsnema á Heilbrigðisvísindasviði | Háskóli Íslands Skip to main content

Rannsóknarverkefni doktorsnema á Heilbrigðisvísindasviði

Rannsóknarverkefni doktorsnema á Heilbrigðisvísindasviði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Á Heilbrigðisvísindasviði er mikil gróska í rannsóknum í doktorsnámi. Þar stunda á annað hundrað doktorsnemar rannsóknir í fjölbreyttum greinum heilbrigðisvísindasviða. 

Hér má finna lista yfir rannsóknir doktorsnema sem eru í gangi á Heilbrigðisvísindasviði, raðað viðfangsefnum og svo heiti doktorsnemans.