Skip to main content

Stök námskeið

Nemendur eiga kost á að sækja um styrki fyrir stökum námskeiðum í gegnum Erasmus+ og Nordplus áætlanirnar og Aurora-samstarfið. Með því að bjóða upp á möguleika á styttri námsdvölum geta fleiri nemendur nýtt sér að taka hluta af náminu erlendis.

Sérstök skilyrði sviða og deilda