Hér fyrir neðan eru drög að stundatöflum Læknadeildar. Skráðir nemendur í Háskóla Íslands geta skoðað sína persónulegu stundatöflu á innri vefnum Uglu, með því að smella þar á Uglan mín → Stundataflan mín. Grunnnám Heilbrigðisgagnafræði Haust 2021 Kennsla hefst miðvikudaginn 1. september nk. eða í fyrstu viku september en breytilegt getur orðið eftir einstökum umsjónarkennurum hvaða dag vikunnar þeir opna sín námskeið. Heilbrigðisgagnafræði, 1. ár Geislafræði Vinsamlegast athugið að þessar stundatöflur eru birtar sem drög og geta breyst með stuttum fyrirvara í byrjun annar. Kennarar gefa réttar upplýsingar um kennslu í tilkynningum á Canvas meðan leiðréttingar eru að ganga yfir. Töflurnar eru ekki uppfærðar eftir að kennsla hefst. Vor 2022 - birt með fyrirvara um breytingar Geislafræði - Stundaskrá 1. ár, vormisseri Geislafræði - Stundaskrá 2. ár, vormisseri Geislafræði - Stundaskrá 3. ár, vormisseri Lífeindafræði Vinsamlegast athugið að þessar stundatöflur eru birtar sem drög og geta breyst með stuttum fyrirvara í byrjun annar. Kennarar gefa réttar upplýsingar um kennslu í tilkynningum á Canvas meðan leiðréttingar eru að ganga yfir. Töflurnar eru ekki uppfærðar eftir að kennsla hefst. Vor 2022 - birt með fyrirvara um breytingar Lífeindafræði - Stundaskrá 1. ár, vormisseri Lífeindafræði - Stundaskrá 2. ár, vormisseri Lífeindafræði - Stundaskrá 3. ár, vormisseri Læknisfræði, BS og Cand. Med. Þessar stundatöflur eru birtar sem drög og verða ekki uppfærðar eftir að kennsla hefst. Töflurnar verða ekki uppfærðar eftir að kennsla hefst. Ef breytingar verða gerðar eftir það uppfæra umsjónarkennarar kennsluáætlanir og setja tilkynningu inn á Ugluvef námskeiðs. Háskólaárið 2021-2022 Í Uglunni undir "Stundataflan mín" mun birtast vísir að stundatöflunni, en athugið að þær upplýsingar eru alls ekki tæmandi! Þær tengjast stofubókunarkerfi HÍ og sýna því aðeins þá tíma sem þegar eru bókaðir í kennslustofur/fyrirlestrasali, en þar vantar oft inn t.d. verklega tíma og ýmsa kennslu sem fer fram utan HÍ svo sem á LSH. Vor 2022 - Birt með fyrirvara um breytingar vegna stofubókana Stundaskrá 1. ár vormisseri 2022 Stundaskrá 2. ár vormisseri 2022 Uppfært 14.12.2021 Stundaskrá 3. ár vormisseri 2022 Stundaskrá 4. ár vormisseri 2022 Stundaskrá 5. ár vormisseri 2022 Stundaskrá 6. ár hópur A vormisseri 2022 Stundaskrá 6. ár hópur B vormisseri 2022 Haust 2022 - Birt með fyrirvara um breytingar vegna stofubókana Stundaskrá 1.ár haustmisseri 2022 Stundaskrá 2. ár haustmisseri 2022 Stundaskrá 3. ár haustmisseri 2022 uppfært 19.5.2022 Stundaskrá 4. ár haustmisseri 2022 Stundaskrá 5. ár haustmisseri 2022 Stundaskrá 6. ár hópur A haust 2022 Stundaskrá 6. ár hópur B haust 2022 Yfirlit 6. ár 2022-2023 drög maí 2022 Sjúkraþjálfunarfræði Vor 2022 Þessar stundatöflur birtast sem drög og verða ekki uppfærðar, nema í byrjun vormisseris ef þörf er á. Ef breytingar verða, uppfærast kennsluáætlanir og stundaskrár í Uglu. Athugið að próftímar á stundaskrám eru ekki staðfestir. Kennslualmanak SJÚ 2021-2022 Sjúkraþjálfunarfræði, 1. ár Sjúkraþjálfunarfræði, 2. ár Sjúkraþjálfunarfræði, 3. ár Haustmisseri 2022 Kennslualmanak SJÚ 2022-2023-drög Framhaldsnám Geislafræði, viðbótardiplóma Vor 2022 Geislafræði - Stundaskrá diplómanám, vormisseri Lífeindafræði, viðbótardiplóma Vor 2022 Lífeindafræði - Stundaskrá diplómanám, vormisseri Lýðheilsuvísindi, Faraldsfræði og Líftölfræði Allar upplýsingar um stundatöflur í lýðheilsuvísindum, faraldsfræði, og líftölfræði má finna hér. Talmeinafræði Stundatöflur birtast sem drög og eru ekki uppfærðar eftir að kennsla hefst. Ef breytingar verða eftir það, uppfæra kennarar kennsluáætlanir og setja tilkynningu á Ugluvef námskeiðs. Vor 2022 Talmeinafræði 2. ár, vormisseri - einungis starfsnám Sjúkraþjálfun meistaranám Vormisseri 2022 Þessi stundatafla birtist sem drög og verður ekki uppfærð nema e.t.v. í byrjun vormisseris. Ef breytingar verða, uppfærist kennsluáætlun og stundaskrá í Uglu. Athugið að próftímar á stundaskrá eru ekki staðfestir. Kennslualmanak SJÚ 2021-2022 Sjúkraþjálfun, MS, 1. ár Haustmisseri 2022 Kennslualmanak SJÚ 2022-2023-drög facebooklinkedintwitter