Skip to main content

Grænn lífsstíll

Grænn lífsstíll - á vefsíðu Háskóla Íslands

Háskóli Íslands (HÍ) er samfélag starfsfólks og stúdenta og einn stærsti vinnustaður landsins. HÍ er í góðri stöðu til að hafa jákvæð áhrif út í samfélagið. Umhverfisáhrif af rekstri stórrar stofnunar á borð við HÍ eru umtalsverð. 

HÍ vill leggja sitt að mörkum við að lágmarka neikvæð umhverfisáhrif af starfsemi sinni og er sjálfbærni og fjölbreytileiki ein af fjórum megináherslum í núverandi stefnu HÍ26

Hér að neðan eru nokkrar ábendingar um hvernig hægt er að stuðla að grænum lífstíl.